Peningamál - 01.11.2007, Blaðsíða 75
HLUTVERK PENINGASTEFNUNNAR
P
E
N
I
N
G
A
M
Á
L
2
0
0
7
•
3
75
ná verðbólgu niður í markmið þegar hún hefur vikið verulega frá því.
Trúverðug peningastefna er lykilforsenda þess að skapa verðbólgu-
væntingum traust akkeri og þess að hægt sé að draga úr hagsveifl um
á Íslandi. Hún er einnig til þess fallinn að draga úr óæskilegum áhrif-
um gengissveifl na á innlent efnahagslíf. Allar hugmyndir um að fjölga
markmiðum peningastefnunnar eða takmarka sjálfstæði Seðlabankans
eru líklegar til þess að grafa undan trúverðugleika peningastefnunnar
sem mun skaða hana og íslenskt efnahagslíf til langframa.
Heimildir
Alesina, A., og L. Summers (1993), ,,Central bank independence and macroeconomic
performance: Some comparative evidence”, Journal of Money, Credit, and
Banking, 25, 153-162.
Fry, M., D. Julius, L. Mahadeva, S. Roger og G. Sterne (2000), ,,Key issues in the
choice of monetary policy framework”, í bókinni Monetary Policy Frameworks
in a Global Context, ritstjórar L. Mahadeva og G. Sterne. Routledge, Centre for
Central Bank Studies, Bank of England.
Kahn, M. S., og A. S. Senhadji (2000), ,,Threshold effects in the relationship
between inflation and growth”, IMF Working Paper, nr. WP00/110.
Mishkin, F. S., (2006), ,,Monetary policy strategy: How did we get here?”, National
Bureau of Economic Research, NBER Working Paper Series, nr. 12515.
West, K., (2003), ,,Monetary policy and the volatility of real exchange rates in New
Zealand”, Reserve Bank of New Zealand, Discussion Papers, nr. 2003/09.
Þórarinn G. Pétursson (2000), ,,Nýjar áherslur í starfsemi seðlabanka: Aukið sjálf-
stæði, gagnsæi og reikningsskil gerða”, Peningamál 2000/4, bls. 45-57.
Þórarinn G. Pétursson (2005), Inflation Targeting and Its Effects on Macroeconomic
Performance, SUERF Studies, 2005/5.