Peningamál - 01.11.2007, Blaðsíða 75

Peningamál - 01.11.2007, Blaðsíða 75
HLUTVERK PENINGASTEFNUNNAR P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 3 75 ná verðbólgu niður í markmið þegar hún hefur vikið verulega frá því. Trúverðug peningastefna er lykilforsenda þess að skapa verðbólgu- væntingum traust akkeri og þess að hægt sé að draga úr hagsveifl um á Íslandi. Hún er einnig til þess fallinn að draga úr óæskilegum áhrif- um gengissveifl na á innlent efnahagslíf. Allar hugmyndir um að fjölga markmiðum peningastefnunnar eða takmarka sjálfstæði Seðlabankans eru líklegar til þess að grafa undan trúverðugleika peningastefnunnar sem mun skaða hana og íslenskt efnahagslíf til langframa. Heimildir Alesina, A., og L. Summers (1993), ,,Central bank independence and macroeconomic performance: Some comparative evidence”, Journal of Money, Credit, and Banking, 25, 153-162. Fry, M., D. Julius, L. Mahadeva, S. Roger og G. Sterne (2000), ,,Key issues in the choice of monetary policy framework”, í bókinni Monetary Policy Frameworks in a Global Context, ritstjórar L. Mahadeva og G. Sterne. Routledge, Centre for Central Bank Studies, Bank of England. Kahn, M. S., og A. S. Senhadji (2000), ,,Threshold effects in the relationship between inflation and growth”, IMF Working Paper, nr. WP00/110. Mishkin, F. S., (2006), ,,Monetary policy strategy: How did we get here?”, National Bureau of Economic Research, NBER Working Paper Series, nr. 12515. West, K., (2003), ,,Monetary policy and the volatility of real exchange rates in New Zealand”, Reserve Bank of New Zealand, Discussion Papers, nr. 2003/09. Þórarinn G. Pétursson (2000), ,,Nýjar áherslur í starfsemi seðlabanka: Aukið sjálf- stæði, gagnsæi og reikningsskil gerða”, Peningamál 2000/4, bls. 45-57. Þórarinn G. Pétursson (2005), Inflation Targeting and Its Effects on Macroeconomic Performance, SUERF Studies, 2005/5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.