Peningamál - 01.11.2007, Síða 81

Peningamál - 01.11.2007, Síða 81
Júní 2007 Hinn 26. júní tilkynnti Kaupþing banki hf. um útgáfu víkjandi skulda- bréfa að fjárhæð 250 milljónir evra eða um 21 ma.kr. Skuldabréfi n teljast til eiginfjárþáttar A (e. Tier 1). Júlí 2007 Hinn 5. júlí var tilkynnt að bankastjórn Seðlabanka Íslands hefði ákveð- ið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Hinn 5. júlí samþykkti Fjármálaeftirlitið samruna VBS fjárfestingarbanka hf. og Fjárfestingarfélags sparisjóðanna (FSP) undir nafni VBS fjárfest- ingarbanka hf. Hinn 6. júlí tilkynnti ríkisstjórnin um þriðjungs niðurskurð þorskkvóta á næsta fi skveiðiári og áform um mótvægisaðgerðir. Aðgerðirnar miða einkum að því að draga úr fyrstu áhrifum þeirrar tekjuskerðingar sem verður í kjölfar afl asamdráttarins, styrkja sjávarsamfélögin og efl a haf- rannsóknir. Með mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar verður u.þ.b. 6,5 ma.kr. varið á næstu þremur árum til nýrra verkefna sem styrkja atvinnulíf í landinu, auka menntun og bæta úrræði þeirra einstaklinga sem verða fyrir tekjutapi. Þar til viðbótar verður framkvæmdum fyrir rúmlega 4 ma.kr. fl ýtt í samgönguáætlun. Áætlað er að þær verði unnar á árunum 2008-2010. Hinn 30. júlí fór fram útboð á ríkisvíxlum RIKV 07 1101 hjá Lánasýslu ríkisins. Óskað var eftir kauptilboðum í fl okkinn og var heildarfjár- hæð áætluð á bilinu 2.500-5.000 m.kr. Alls bárust tilboð að nafnverði fyrir 8.500 m.kr. Tilboðum var tekið fyrir 5.000 m.kr. að nafnverði á meðal ávöxtun 13,82%. Hæsta ávöxtun tekinna tilboða var 13,90% og lægsta 13,58%. Hinn 31. júlí ákvað bankaráð Landsbanka Íslands hf. að nýta heimild í samþykktum félagsins frá aðalfundi 9. febrúar 2007 til að hækka hlutafé í Landsbanka Íslands hf. um 172.076.284 kr. að nafnverði. Hinir nýju hlutir verða notaðir til að greiða fyrir 90% af kaupverði breska verðbréfa- og fjárfestingarbankans Bridgewell Group plc. Nýir hlutir í Landsbankanum voru gefnir út 8. ágúst og skráðir í OMX Norrænu kauphöllina Íslandi hinn 9. ágúst. Bridgewell varð hluti af samstæðu- reikningi Landsbankans hinn 10. ágúst 2007. Starfsemi Bridgewell og Teather & Greenwood verður sameinuð undir heitinu Landsbanki Se- curities UK. Ágúst 2007 Hinn 15. ágúst tilkynnti Kaupþing banki hf. um undirritun samnings um kaup á öllu hlutafé í hollenska bankanum NIBC Holding BV fyrir u.þ.b. 3 ma. evra eða 270 ma.kr. Kaupþing greiðir seljanda hluta af kaupverðinu með útgáfu 110 milljóna nýrra hluta, samtals að verð- mæti 1.360 milljónir evra. Greiddar verða 1.625 milljónir evra í reiðufé af handbæru fé með útgáfu víkjandi skuldabréfa og afrakstri útgáfu á 40 milljónum nýrra hluta sem boðnir verða hluthöfum í forgangsréttar- útboði. Annáll efnahags- og peningamála
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.