Peningamál - 01.11.2007, Qupperneq 64

Peningamál - 01.11.2007, Qupperneq 64
P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 3 64 VLF þyrfti raungengið að vera 11% lægra en það var að meðaltali á árinu 2006. Í skýrslunni er bent á margvíslega fyrirvara sem nauðsynlegt sé að hafa í huga þegar niðurstöðurnar eru skoðaðar: gögnin séu ónákvæm, spárnar sem byggt er á ónákvæmar og aðferðafræðin ekki óumdeild. Hins vegar hljóti það að vera umhugsunarefni að þessar mismunandi aðferðir leiða til nokkuð svipaðra niðurstaðna: raungengi íslensku krónunnar sé of hátt og þyrfti að lækka um 8-23% til að tryggja ytra og innra jafnvægi í þjóðarbúskapnum. Samkvæmt útreikningum Seðlabankans var raungengið í ágúst sl. um 2½% yfi r meðaltalsgildi ársins 2006. Til að komast í jafnvægis- stöðu samkvæmt niðurstöðum Tchaidze þyrfti raungengið að vera u.þ.b. 10-25% lægra en það var í ágúst. Til þess að framkalla þessa lækkun raungengis þyrfti gengisvísitalan að fara úr 119,9, sem var meðaltalsgildi hennar í ágúst sl., niður í gildi á bilinu 134 (ef miðað er við 10% lækkun raungengis) til 160 (ef miðað er við 25% lækkun raungengis). Í þessum útreikningum er hins vegar ekki tekið tillit til neinna áhrifa gengisbreytinga á verðlag. Þar sem lækkun nafngengis- ins leiðir til þess að verðlag hækkar þarf að lækka nafngengið meira til að ná fram sömu raungengislækkun. Ef miðað er við að lækkun gengisins komi fram í verðlagi með væginu 0,4 eins og hagmælingar benda til þarf gengisvísitalan að fara í 143-187 til að raungengið kom- ist í jafnvægi samkvæmt skýrslu Tchaidze. Rétt er að ítreka að niður- stöðurnar í skýrslu Tchaidze eru afar óvissar. Þeim er ætlað að varpa ljósi á jafnvægisgildi raungengisins en raungengið kann að aðlagast langtímajafnvægi sínu á mjög löngum tíma og í aðlögunarferlinu gæti það farið niður fyrir langtímajafnvægisgildi sitt. ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.