Peningamál - 01.11.2007, Blaðsíða 82

Peningamál - 01.11.2007, Blaðsíða 82
ANNÁLL P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 3 82 Hinn 29. ágúst veitti Fjármálaeftirlitið Straumi-Burðarási Fjárfestingar- banka hf. viðskiptabankaleyfi . Hinn 30. ágúst fór fram útboð á ríkisvíxlum RIKV 07 1203 hjá Lána- sýslu ríkisins. Óskað var eftir kauptilboðum í fl okkinn og var heildarfjár- hæð áætluð á bilinu 2.500-5.000 m.kr. Alls bárust tilboð að nafnverði fyrir 7.900 m.kr. Tilboðum var tekið fyrir 4.450 m.kr. að nafnverði á meðal ávöxtun 14,13%. Hæsta ávöxtun tekinna tilboða var 14,31% og lægsta 13,95%. September 2007 Hinn 3. september ákvað stjórn Straums-Burðaráss Fjárfestingarbanka hf. samkvæmt samþykkt félagsins og ákvörðun hluthafafundar hinn 8. mars 2007 að hlutafé bankans skuli skráð í evrum í stað íslenskra króna. Hlutafé Straums verður 109.493.129 evrur í stað 10.359.144.971 krónu. Umbreytingin raskar ekki eignarhlutföllum í félaginu og hefur sem slík ekki bein áhrif á verðmæti hlutafjáreignar hvers hluthafa fyrir sig. Hinn 4. september var tilkynnt að fjármálaráðherra hefði ákveðið að fela Seðlabanka Íslands útgáfu innlendra markaðsverðbréfa ríkissjóðs sem var áður á hendi Lánasýslu ríkisins. Með því verður heildarumsjón lánamála ríkissjóðs á einum stað. Hinn 6. september var tilkynnt að bankastjórn Seðlabanka Íslands hefði ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Hinn 19. september fór fram fjórða útboð í fl okki 2 ára ríkisvíxla RIKB 09 0612. Tilboð námu að nafnvirði 8.000 m.kr. og var tekið fyrir 4.300 m.kr. Meðalávöxtunarkrafa var 13,46%. Í meðalverðshluta útboðs- ins sem fór fram næstu tvo daga á eftir voru boðnar 430 m.kr. og nýttu aðalmiðlarar sér það að fullu. Í lok september voru útistandandi 15.505 m.kr. í fl okknum. Í áætlun fyrir árið 2007 var gert ráð fyrir að gefa út ríkisbréf að nafnvirði fyrir 25 ma.kr. og náðist það markmið með þessu útboði. Hinn 20. september samþykkti Fjármálaeftirlitið breytingu Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis í hlutafélag. SPRON telst hlutafélag frá og með 1. apríl 2007. Hlutabréf SPRON hf. voru tekin til viðskipta á aðal markaði OMX Norrænu kauphallarinnar Íslandi þriðjudaginn 23. október. Útgefnir hlutir í SPRON eru 5.004.000.000 og nemur hver hlutur einni krónu að nafnverði. Hinn 27. september fór fram útboð á ríkisvíxlum RIKV 08 0103 hjá Lánasýslu ríkisins. Óskað var eftir kauptilboðum í fl okkinn og var heildar fjárhæð áætluð á bilinu 2.500-5.000 m.kr. Alls bárust tilboð að nafnverði fyrir 8.250 m.kr. Tilboðum var tekið fyrir 3.550 m.kr. að nafnverði á meðalávöxtun 14,06%. Hæsta ávöxtun tekinna tilboða var 14,12% og lægsta 13,95%. Október 2007 Hinn 1. október fl uttist starfsemi Lánasýslu ríkisins til Seðlabanka Íslands. Einingin heitir á íslensku „Lánamál ríkisins“ og á ensku Gov- ernment Debt Management.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.