Peningamál - 01.11.2007, Blaðsíða 9

Peningamál - 01.11.2007, Blaðsíða 9
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 3 9 Með aðhaldssamari peningastefnu má ná verðbólgumarkmiðinu árið 2009 Til að ná verðbólgumarkmiðinu innan ásættanlegs tíma lítur út fyrir að aðhald í peningamálum þurfi að vera meira en fólst í júlíspánni. Í grunnspánni sem hér fer á eftir (sjá mynd I-7a) er sýndur stýrivaxtafer- ill sem að mati sérfræðinga Seðlabankans nægir til þess að verðbólgu- markmiðinu verði náð á þriðja ársfjórðungi 2009 og að verðbólga haldist í grennd við það til loka spátímabilsins (sjá mynd I-7d), miðað við upplýsingar sem nú liggja fyrir. Samkvæmt spánni verða stýrivextir ávallt innan þess bils sem taldar voru helmingslíkur á að þeir yrðu í júlí sl. Til þess að ná markmiðinu upp úr miðju ári 2009 þarf að hækka stýrivexti nokkuð enn og lækkunarferlið tefst til þriðja fjórðungs næsta árs. Hámarki samkvæmt spánni næðu stýrivextirnir í 13,75% á fyrri hluta næsta árs. Hærri stýrivextir munu ekki hafa mikil áhrif á þessu ári og samdráttur þjóðarútgjalda á næsta ári verður minni en gert var ráð fyrir í júlíspánni. Hins vegar er búist við að bæði þjóðarútgjöld og landsframleiðsla dragist meira saman árið 2009 en áður var búist við. Atvinnuleysi á því ári verður þó svipað. Árið 2010 tekur hagvöxtur hins vegar við sér á ný, studdur lágum stýrivöxtum og með verðbólgu við markmið. Mynd I-7 Grunnspá í Peningamálum 2007/3 Spátímabil 4. ársfj. 2007 - 3. ársfj. 2010 Mynd I-7a Stýrivextir Mynd I-7b Gengisvísitala 31/12 1991 = 100 50% óvissubil 75% óvissubil 90% óvissubil Mynd I-7c Framleiðsluspenna Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. % af framleiðslugetu Mynd I-7d Verðbólga 12 mánaða hækkun VNV (%) VerðbólgumarkmiðFramleiðsluspenna Stýrivextir Gengisvísitala Verðbólga % 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 2006 2007 2008 2009 2010 90 100 110 120 130 140 150 160 170 180 2006 2007 2008 2009 2010 -8 -6 -4 -2 0 2 4 6 2006 2007 2008 2009 2010 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 2006 2007 2008 2009 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.