Peningamál - 01.11.2007, Blaðsíða 69

Peningamál - 01.11.2007, Blaðsíða 69
F JÁRMÁLAMARKAÐIR OG AÐGERÐIR SEÐLABANKANS P E N I N G A M Á L 2 0 0 7 • 3 69 langa enda vaxtarófsins að lengja óverðtryggða vaxtaferilinn með út- gáfu lengri ríkisbréfa. Það sýnist því rökrétt á þessari stundu að hætta útgáfu víxla og beina kröfunum að útgáfu lengri skuldabréfa. Hinn 1. október tók Seðlabanki Íslands við umsýslu innlendra lána- mála ríkissjóðs. Samningur þessa efnis var gerður á grundvelli laga nr. 43/1990 um Lánasýslu ríkisins. Þar segir að heimilt sé að semja við Seðlabanka Íslands um að hann annist framkvæmd erlendra lána- mála, ríkisábyrgða- og endurlánamála svo og önnur verkefni sem Lánasýslu ríkisins eru falin eftir því sem hagkvæmt þykir. Til þessa hefur bankinn séð um erlend lánamál ríkissjóðs en Lánasýsla ríkisins um innlenda hlutann. Dregið hefur úr umsvifum ríkissjóðs á lánamörkuðum und an- farin ár. Í árslok 2007 stefnir í að heildarskuldir hans nemi um 25% af landsframleiðslu. Útlit er fyrir að lánsfjárþörf ríkissjóðs verði áfram lítil næstu árin. Um helmingur af skuldum ríkissjóðs er í erlendum gjaldmiðlum. Frá árinu 1994 hefur hlutfall erlendra skulda í heild- arskuldunum verið á bilinu 40-65% og fl est árin nálægt 50%. Seðlabankinn hefur annast umsýslu erlendra lánamála og sam- skipti við erlend matsfyrirtæki. Nýgerður samningur um innlend lánamál felur í sér að Seðlabankinn tekur að sér umsjón og fram- kvæmd útboða, uppkaup og innlausn ríkisverðbréfa, gerð aðalmiðl- arasamninga og umsjón með verðbréfalánum til aðalmiðlara. Einnig mun bankinn sinna upplýsingagjöf til markaðsaðila og fjármálaráðu- neytis með reglubundnum hætti og viðhalda vefsíðunni www.bonds. is. Gagnvart markaðsaðilum á fl utningur lánaverkefna ríkissjóðs að hafa óveruleg áhrif. Samkvæmt samningnum tekur Seðlabankinn einnig að sér verk efni er snúa að ríkisábyrgðum og endurlánum sem Lánasýslan sinnti áður. Bankinn sér um umsýslu ríkisábyrgða og metur áhættu ríkissjóðs vegna þeirra. Þá mun hann veita ráðuneytinu umsagnir vegna ríkisábyrgða, sjá um afgreiðslu ábyrgða og innheimta ríkis- ábyrgðargjald. Þá mun Seðlabankinn taka að sér útgáfu skuldabréfa vegna endurlána. Í samningnum er kveðið á um skýra verkaskiptingu á milli að- ila, þar sem ábyrgð á stjórn lánamála ríkisins er í höndum fjármála- ráðuneytisins en Seðlabankinn sér um framkvæmd þeirra í umboði ráðuneytisins. Tilgangurinn er að fyrirbyggja að markmiðið í pen- ingastefnu Seðlabankans rekist á við stefnu ríkissjóðs í lánamálum. Rammagrein 1 Breytingar í lánaumsýslu ríkissjóðs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.