Glóðafeykir - 01.12.1970, Page 12

Glóðafeykir - 01.12.1970, Page 12
12 GLÓÐAFEYKIR Starfsaldur Frá því var greint í síðasta (10.) hefti Glóðafeykis (bls. 13), að Kaupfélagi Skagfirðinga hefði löngum haldizt vel á góðu starfsfólki, og um leið sérstaklega getið þeirra, er þá áttu að baki 30 ára starfs- feril hjá félaginu eða lengri. Hér verða greindir þeir, er unnið hafa hjá K.S. 25—30 ár, og réðust allir til félagsins um svipað leyti. ■R: Ragnhildur Ólafsdóttir og Sveinn Guðmundsson. Sveinn Guðmundsson. Hann réðst til K.S. I. okt. 1944. Afgreiðslu- maður í matvöru- og fóðurvörudeild fyrstu árin. — Deildarstjóri í matvöru- og mjólkurbúð við Freyjugötu 1950—1961. Kjötbúðarstjóri frá 16. maí 1961. Kjötmatsmaður 1944 og síðan. Sveinn er fæddur á Sauðárkróki 3. ágúst 1922. Stundaði sjó- mennsku allt frá fermingaraldri til þess, er hann réðst til K.S. Kona hans er Ragnhildur Óskarsdóttir. Þau eiga tvo sonu. Sveinn er víðkunnur hestamaður.

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.