Glóðafeykir - 01.12.1970, Page 17

Glóðafeykir - 01.12.1970, Page 17
GLÓÐAFEYKIR 17 En Jónsmessan brást ekki nœsta vor —. Sól í bláan bárufaðm blítt sig lætur falla — og að jarðar björtum baðm blómin krónum halla. Vetrar að — og strengir stirðna. Mér er stirt um strengjatök, — stefjum firrt í skugga. En þegar birtir þiðnar vök, þá skal yrt á glugga. Kvöldganga á Alþýðusambandsþing í blíðskaþarveðri. Uti mildum andar blæ, — inni hlýtt skal „messu“. Kvíði ég fyrir að kasta á glæ kvöldi eins og þessu. Björn Th. kom á þingið og sýndi kvikmynd af listasafni A.S.Í. Vér þökkum Birni þessa stund — það var eins og morgundögg þegin eftir þungan blund, þrumuveður og svipuhögg. Heilrœði. Guða og manna gengi er valt, glöggt því sagan vitni ber, þau gömlu vítin varast skalt, viljirðu gefa kost á þér.

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.