Glóðafeykir - 01.12.1970, Blaðsíða 33

Glóðafeykir - 01.12.1970, Blaðsíða 33
GLÓÐAFEYKIR 33 Þetta sögðu þeir — Dr. Þorkell Jóhannesson, háskólarektor: „Sá, sem fyrst og fremst hugsar um að láta sér líða vel, hugsar varla um margt annað“. „Fámenn þjóð og lítilla úrkosta þarfnast umfram allt virðingar fyrir sjálfri sér, trúar á hlutverk sitt í framtíð, fyrirheits, sem við blasir ofar og utar daglegri önn.“ „Nú á dögum er skáldskapur orðinn að iðn, sem menn stunda að vísu með misjöfnum árangri, eins og gerist og gengur um atvinnu- vegi hér á landi, allt frá Nóbelshöfundum til hinna, sem lítt þurfa við aðra að deila ánægjunni af verkum sínum. Hér sem oftar eru margir kallaðir en fáir útvaldir.“ Dr. Sigurður Nordal fyrir 50 árum: „Andlega menningin hlýtur alltaf að vera síðasta takmark hvers einstaklings og hverrar þjóðar. Og eigi andleg menning að lifa á ís- landi, verður henni ekki vísað til griðastaða með einstökum stéttum eða í fáeinum kennslustofnunum. Landið er svo fámennt og strjál- byggt, að hún verður úti ef hún á ekki víst athvarf í hverju koti, og hver einstaklingur er ekki viðbúinn að veita henni húsaskjól og brautargengi af eigin hvötum.“ Jónas Sveinsson, læknir: „Það er sáluhjálparatriði vísindafræðslunnar að trúa engu nema því, sem verður sannað stærðfræðilega. Hins vegar er nú orðið leyfi- legt að láta sig gruna ýmislegt fram yfir það, og ekki sízt vegna þess, að aukin vitneskja, sem hinar hávísindalegu rannsóknir samtíðarinn- ar færa okkur, eykur virðingu okkar fyrir því, sem við vitum ekki.“ Sr. Gunnar Árnason: „Kristindómurinn er aðeins að öðrum þræði trúarjátning. Hann er líka líferni og bræðralag."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.