Glóðafeykir - 01.12.1970, Blaðsíða 44
44
GLÓÐAFF.YKIR
Afurðaverð hjá K.S. 1969
Gengið hefur verið frá uppbótum hjá K.S. fyrir innlegg á árinu
1969.
Endanlegt verð á sauðfjárinnlegginu var sem hér segir:
Tegund: Greitt af K.S. Verðlagsgr.v.
D-I, I) II og V-I ... . 86,00 83,25
D-III, S-I og V-II . . . . 77,00 74,71
G-I . . . . 58,70 58,67
Æ-I ogH-I . . . . 34,30 34,27
Æ-II og H-II . . . . 28,00 28,01
Meðalgrundvallarverð á gœrum: 76,00
Dilkagærur, hvítar . . . . 79,00
— gráar, I. fl . . . . 145,00
— gráar, II. fl . . . . 95,00
— gráar III. fl . . . . 88,00
— svartar . . . . 58,00
Gærur af fullorðnu, hvítar . . . . 60,00
— — svartar .... . . . . 50,00
— — — gráar . . . . 70,00
Dilkaslátur pr. kg kjöts 4,00
Slátur af fullorðnu pr. kg kjöts . . 1,00
Nautgripakjöt:
Greitt hefur verið fullt verðlagsgrundvallarverð á það innlegg.
Hrossakjöt:
Greitt hefur verið uppbót á folaldakjöt og kjöt af fullorðmun
hrossum, kr. 4,00 pr. kg, en það gerir sem næst kr. S00,00 á hvert
innlagt folald og kr. 830,00—850,00 á fullorðin hross.