Skírnir - 01.01.1982, Síða 68
66 HELGI ÞORLÁKSSON SKÍRNIR
hafi i raun fallist á úrskurðarvald erkibiskups í deilura þeirra við Guð-
mund.
5 Stu I, 256, 255, 260; Isl ann 123, 183.
8 SÍsl II (1975) 126. í SÍsl III (1978) hefur Magnús sýnt að kirkjumál á ís-
landi á s. hl. 13. aldar voru í mörgu algjör hliðstæða og eftirmynd þess
sem gerðist í sömu málum í Noregi. Hér er lítið fjallað um staðamál
enda hefur Magnús valið sér þau til sérstakrar rannsóknar.
7 Vígslustigin voru (auk krúnuvígslu); (h)ostiarius, lektor, exorkista,
akólútus og hin æðri súbdjákni, djákni, prestur (KL X, 611 o. áfr., 616—
17; DI III, 151). Tvö fyrstu deilumálin snerust um presta og var sæst á
þau en hið þriðja, árið 1208, snerist um akólútus sem sagður var „ósið-
vandur" og vildi Kolbeinn ekki biskupsdóm (Stu I, 246). Hljóp þá allt
í hnút.
8 JJóh (1956) 258-61; Bagge (1981) 145-47.
» DII, 291; JJóh (1956) 224.
10 DI I, 423 o. áfr.; Stu I, 374.
n Stu I, 392, 396, 397.
12 Saga XVII (1979) 149-57.
13 Isl ann 127; Bps II, 126; Stu I, 360, sbr. Bps II, 149.
14 Fabricius (1934) 190-91, 259-62.
15 Stu I, 364, 292-293; Bps II, 117-18; DN VII, 9-10.
18 KL VIII, 477, 479-80; DI I, 222.
17 Vandvik (1959) 87, 187; DN VI, 14-15; NGL IV, 107.
18 Vandvik s. st.; Stu I, 256. Sbr. og DI II, 181.
19 Stu I, 481; Einar Ól. Sveinsson (1940) 135-36; Stu I, 338-40, 327, 368;
Kál I, 482, 483. Prestur einn sem jafnan bar vopn, „því að hann var
ódæll og embættislaus", var veginn árið 1232. Viðriðinn vígið var annar
prestur og var sviptur vígslutign vegna aðildar sinnar, þ. e. varð leik-
maður (Stu I, 337, 472).
20 Stu I, 369, 386, 396, 398.
21 Einar Arnórsson (1954) 28, 37. Fabricius (1934) 214. Gissur Þorvaldsson
dvaldist í Noregi 1246—47 og varð „féskortur mikill". Hann „gekk suður
til Róms“ árið 1247 að sögn íslendingasögu (Stu I, 476).
22 DI I, 222, 291.
23 DI I, 288-89; Stu I, 462; Kál I, 497; II, 197, 204; Lind (1920-21) 59.
24 NGL V, 26, 38.
25 DI I, 517-18; Árn 8-10, 37-38.
26 DI I, 233; KL XVII, 69; DN VII, 9.
27 DI I, 720—22, sbr. 523—31. Þýtt úr latínu. Etv, skal miða við DI I, 227?
28 DI, 181, 214, 232.
29 DI II, 232, sbr. 231-33.
30 Menn í hinu meira banni voru taldir „rækari hundum og saurugri svín-
um“. Samneyti, þ. e. umgengni, við þá olli forboði eða minna banni.
Sturla Þórðarson felldi því á sig minna bann sökum samvistanna við