Skírnir - 01.01.1982, Side 69
SKÍRNIR RÓMARVALD OG KIRKJUGOÐAR 67
Órækju sem hafði fallið í páfabann af sjálfu verkinu og var þess vegna
bannsettur en ekki bannsunginn (sbr. DI II, 212—19, 231—32).
31 Bps I, 141; DI I, 424; JJóh (1956) 249.
32 Stu I, 476; Bagge (1981) 153-54.
33 stu II, 118; I, 528.
34 Þegar grein mín, sem hér birtist, lá fyrir í handriti, kynnti ég mér kandi-
datsritgerð Guðrúnar Ásu Grímsdóttur (1979) sem reyndist fjalla m.a.
um friðhelgi kennimanna. Ekki er fjallað um aftöku Guttorms djákna
né friðhelgi djákna og súbdjákna sérstaklega. Tilvísun í DI I, 233 og
KL XVII, 69 sæki ég til Guðrúnar en mér hafði yfirsést þetta (sbr.
nmgr. 26).
HEIMILDIR:
Árn: Árna saga biskups. Þorleifur Hauksson bjó til prentunar (Rvk 1972).
Bagge, Sverre: „Kirkens jurisdiksjon i kristenrettssaker för 1277“. Historisk
tidsskrift 2 (1981) 133—59.
Bps: Biskupa sögur I—II (Kph. 1858—78).
DI: Diplomatarium islandicum. Islenskt fornbréfasafn.
DN: Diplomatarium norvegicum.
Einar Arnórsson: „Suðurgöngur íslendinga x fornöld". Saga II (1954—58)
1-45.
Einar Ól. Sveinsson: Sturlungaöld. Drög um íslenska menningu á þrettándu
öld (Rvk 1940).
Fabricius, L.P.: Danmarks kirkehistorie. I. Middelalderen (Kbh. 1934).
Guðrún Ása Grímsdóttir: Um samskipti norskra erkibiskupa og íslendinga á
tímabilinu 1174—1232 (1979). (Ritgerð til kandidatsprófs í sagnfræði. Á
Háskólabókasafni).
Helle, Knut: Norge blir en stat 1130—1319. Handbok i Norges historie 3
(Bergen—Oslo—Tiomsö 1974).
Isl. ann: Islandske annaler indtil 1578. Utg . . . ved Gustav Storm (Kria
1888). [Endurpr. Oslo 1978].
JJóh: Jón Jóhannesson: íslendingasaga I. Þjóðveldisöld (Rvk 1956).
KL: Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder.
KSl: Sturlunga saga. Efter membranen Króksfjarðarbók udfyldt efter Reykj-
arfjarðarbók. I—II. Útg. Kr. Kálund (Kbh. 1906—11).
Lind, E.H.; Norsk-islandska personliinamn frSn medeltiden. Samlade ock
utg. med förklaringar af E.H. Lind (Upps. 1920—21).
NGL: Norges gamle love.
SÍsl: Saga íslands. Samin að tilhlutan Þjóðhátíðarnefndar 1974.
Stu: Sturlunga saga I—II. Jón Jóhannesson, Magnús Finnbogason og Kristján
Eldjárn sáu um útgáfuna (Rvk 1946).
Vandvik: Latinske dokument til norsk historie fram til ár 1204. Útg. E.
Vandvik (Oslo 1959).