Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1982, Page 75

Skírnir - 01.01.1982, Page 75
SKÍRNIR SKIN OG SKUGGAR 73 hef aldrei frí, því jeg verð að lesa fyrir yfir allt, því engar kennslubækur eru til og það sem piltarnir brúka af dönskum bókum, skilja þeir ekki; en þó skólinn sé nú búinn að vera hér í 30 ár, þá hafa kennaramir enn ekki orðið svo miklir menn að geta klakið út neinum kennslubókum, nema Haklór Friðrikssonl-í; mér hefir dottið í hug hvurt alþíng ekki vildi skerast í þetta, því það er enginn skóli til í heiminum meðal civilíséraðra manna, þarsem kennt er á öðru máli en móðurmálinu, nema hér; skólinn er svo að segja hunddanskur og helmíngurinn talaður á dönsku; íslenzk kvæði aldrei súng- in, heldur allt danskt og svenskt, þeir kunna ekki nema fyrstu vísuna af „Eldgamla ísafold" og þarmeð púnktuml Jeg orðlengi nú ekki þctta bréf meir, nema ef þú kaupir fyrir mig þetta, [rá þyrfti kassa utanum það, og svo biður konan mín að heilsa þér, en jeg óska þess að guð gefi þér eins mildan og góðgjarnan hug til að lesa þetta bréf, eins og hann hefir gefið þér til annars, því jeg er svartur innan af illri samvizku og eyðileggíngu útaf því hvað jeg leyfi mér við þig, og þarmeð kveð jeg þig með þeim beztu óskum sem mér er unnt að láta mér detta i hug fyrir velgengni nokkurs manns. . . . Eins og vænta mátti er Gröndal engum líkari en sjálfum sér í línum þeim, sem hann skrifar Tryggva 23. marz 1877: Um leið og jeg skrifa þér lcærar þakkir fyrir bréfið og sendínguna, sem var eins og jeg ætlaðist til, þá skal jeg ekki láta hjálíða að láta í ljósi fyrir þér óánægju mína og ergelsi yfir því, ef jeg kann að hafa styggt þig, því það hef- ir aldrei verið ætlun mín og hefir orðið mér alveg óvart, ef það hefir verið; en mér finnst jeg geta skilið eitthvað þess konar á bréfinu þfnu. Jeg vona að þú getir fengið í sumar það sem þú átt hjá mér, að minnsta kosti skal jeg gera allt sem jeg get til þess, og jeg veit vel hversu illa það kemur sér að vera alltaf að biðja menn um að kaupa fyrir sig en sencla enga penínga. Þú verður að fyrirgefa þó jeg ekki skrifi lengra, jeg hef ekkert að skrifa. .. . Sjálfsagt hefur Tryggvi látið á sér skilja, að hann vildi fá borg- un frá skáldinu og skólakennaranum. Einnig virðist blasa við, að samvizkan hefur öðru hverju verið að ónáða skuldunautinn í Reykjavik. Af því spruttu þessar gröndölsku línur 4. des. 1877: Góði Tryggvil Hvað á jeg nú að geral Jeg get ekkert borgað þér í vetur og jeg verð að vera kominn upp á þinn góðvilja! Góði Tryggvi! Góði Tryggvi! Góði Tryggvil Jcg er sona á rassinum! Hvað ætlarðu nú að segja við mig! 'hvað ætlarðu að gera? Jeg vona samt að jeg geti klárað þetta með tímanum — en þú verður að hafa þolinmæði og hlífa mér fyrst um sinn. Fyrirgefðu mér þennan xniða kærast kvaddur af þfnum Ben Gröndal
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.