Skírnir - 01.01.1982, Qupperneq 139
SKÍRNIR ÞJÓÐFRÆÐI OG BOKMENNTIR 137
unum veldur því m. a. að þjóðsagnafræðin er nú stunduð í nán-
um tengslum við aðrar megingreinar þjóðfræði, þjóðhætti og
þjóðlíf. Þjóðsagnafræðingurinn finnur þá efni sínu stað sem fyr-
irbæris í lifandi samfélagi og þannig varpa hinar einstöku grein-
ar þjóðfræðinnar Ijósi hver á aðra.63
Þjóðsagnafræði er ung vísindagrein hér á landi. En hér eru
góð skilyrði til að leggja stund á þessa grein með þeim aðferðum
sem nú um stundir eru í heiðri liafðar hvarvetna. Margar þær
þjóðsagnaútgáfur sem ég hef minnst á hér að framan eru kjörin
rannsóknarefni til alhliða þjóðfræðirannsókna. Með því að gefa
okkur að slíkum rannsóknum getum við íslendingar haft nokkru
að miðla vísindunum á alþjóðamælikvarða ef vel tekst til, eins
og Jónas Jónasson frá Hrafnagili benti raunar þegar á fyrir
þremur aldarfjórðungum.
1 Árni Böðvarsson: íslensk orðabók, Rvík 1963, 821. Sigtús Blöndal: ís-
Iensk-dönsk orðabók. Viðbætir, Rvík 1963, 194. Jón Ófeigsson: Þýsk-
íslensk orðabók, Rvík 1935, 250.
2 Ámi Böðvarsson 1963, 821.
3 Sjá t.d. Nils-Arvid Bringéus: Manniskan sonr kulturvarelse. Lund 1981,
31 o.áfr.
4 A Lexicon, abridged from Liddell and Scott’s Greek-English Lexicon.
Oxford 1958, 145; 195.
5 Jónas Jónasson í formála að Þjóðtrú og þjóðsagnir, Akureyri 1977, 2.
Sigfús Blöndal: íslensk-dönsk orðabók, Rvík 1920—24, 1052.
6 Sjá Kennsluskrá Háskóla íslands 1981—82, 364.
r A Lexicon . . . 1958, 195; 216.
8 Johannes Nicolaisen og George Nellemann: Inledning. Artikelsamling
i folklivsforskning. Lund 1970, 5. I0rn Pi0: Folkeminder og Traditions-
forskning. K0benhavn 1971, 20 o. áfr.
9 I0rn Pi0 1971, 21. E.E. Evans-Pritchard: Social Anthropology. London
1979, 3.
to Johannes Nicolaisen og George Nellemann 1971, 5. Sjá ennfremur:
Nils-Arvid Bringéus 1981, 9, þar sem höfundur vitnar til Volkskunde
sem etnologi. Jón Ófeigsson þýðir Völkerkunde sem þjóðfræði, en Volks-
kunde sem þjóðsagnafræði (Þýsk-íslensk orðabók 1935, 250; 857).
11 Richard M. Dorson: Folklore and Folklife. Chicago 1972, 1. Nils-Arvid
Bringéus 1981, 19 o. áfr.
12 Richard M. Dorson 1972, 2 o. áfr.
13 Wolfram Eberhard: Studies in Chinese Folklore and Related Essays.
Bloomington 1970, (inng.).