Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1982, Blaðsíða 165

Skírnir - 01.01.1982, Blaðsíða 165
SKÍRNIR BRÉF TIL SKÍRNIS 163 ans og sósíalismans, sem vilja þurrka út þjóðernið, a£má landamærin, og þar með þurrka út fullveldi landsins og sjálfstæði þjóðarinnar". Með þessum orðum skýrði Gunnar tvennt: hvaða öfl máttu ekki ráða stjórnarstefnunni hérlendis og á hvaða grundvelli ætti að leita eftir vemd Þjóðverja og Breta. Þýskir nasistar og breskir íhaldsmenn gátu í hans huga sameinast um að verja fullveldi íslendinga fyrir alþjóðlegum „öflum kommúnismans og sósíal- ismans". Það stjórnarfar, sem ætti best við Islendinga, væri „þjóðernissinnuÖ lýðræðisstjórn“ og það hefði þann „mikla kost, að skapa möguleika fyrir vináttu Þýskalands og Englands, eins og áður er lýst“. Af þessurn skrifum ályktaði Þórarinn Þórarinsson ritstjóri Timans svo, að Gunnar vildi „afhenda valdið til þess að setja lög og ráða sjálfir hér á landi að meira eða minna leyti i hendur erlendri þjóð“. Eins og Þórarinn benti réttilega á, höfðu Bretar aldrei skipt sér af því, hvernig innanlands- málum okkar var stjórnað. Málið snerist því að sjálfsögðu um það, hvort íslendingar vildu semja stjórnarfar og stjórnarstefnu sína að einhverju leyti að vilja Þjóðverja.o Það hafði Gunnar lagt til með ummælum sínum um „óhjákvæmileg" skilyrði fyrir vináttu Þýskalands. Hann hafði einnig sem áður segir lýst stjórnarfari þeirra ríkja, sem ekkert samstarf gætu átt við Þýskaland og lýst hættunum, sem fullveldinu stafaði af sósíalistum og komm- únistum. Samkvæmt stefnu Gunnars máttu þessir flokkar ekki hafa áhrif á landsstjórnina. Ef þessi stefna hefði náð fram að ganga, hefði Þjóðverjum svo sannarlega verið afhent það vald, sem Þórarinn Þórarinsson lýsti. Sigurður Líndal heldur því fram, að Þórarinn hafi rangtúlkað orð Gunn- ars. Hann veltir Þ/óðorgreininni fyrir sér fram og aftur og virðist helst hall- ast að því, að þar hafi ekkert verið sagt sem máli skipti. I mesta lagi hafi Gunnar viljað flytja þjóðinni hugvekju um kosti lýðræðis og þjóðernis- hyggju og nauðsyn þess að gæta tungu sinnar gagnvart Þjóðverjum. Hér hafi aðeins verið skírskotað til þess stjórnarfars og stjórnarstefnu, sem ís- lendingar bjuggu við 1938. Sigurður gerir því ráð fyrir, að Gunnar hafi talið að þjóðin hefði þegar áunnið sér „traust og fulltingi" Þjóðverja og Breta og þar með tryggt sig gegn „ásælni, yfirgangi og innrásum annarra ríkja". En með þessu kemst hann í algjöra mótsögn við þann höfuðtilgang Gunnars að finna nýja leið til að verja fullveldið, sem hvorki Þjóðabanda- lagið né Norðurlönd megnuðu að verja. Mótsögnin stafar af því, að Sigurður lokar augunum fyrir kjarnanum í máli Gunnars; þeim ráðstöfunum, sem hann lagði til að yrðu gerðar „inn á við" og „út á við“ og afleiðingum þeirra, sem Þórarinn Þórarinsson sá fyrir. Gunnar vildi lítt við þessar af- leiðingar kannast, þegar á hólminn var komið, og Sigurður Líndal tekur svar hans til Þórarins gott og gilt. „Fátt þarf sagnfræðingur meira að varast en dægurskrif í áróðursskyni," segir Sigurður, og á það sannarlega við út- leggingu sjálfs hans á svari Gunnars. Sigurður segir, að ég hafi notað grein Þórarins Þórarinssonar sem heimild um það, að „Gunnar Thoroddsen ... hafi látið taugar til þýskra nasista að einhverju leyti ráða skoðunum sínum á utanríkismálum". Orðið „taugar" er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.