Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2000, Blaðsíða 116

Skírnir - 01.09.2000, Blaðsíða 116
352 FRAN <J OIS-XAVIER DILLMANN SKÍRNIR gjarnan skýrð með vísun í þá tilgátu að dregið hefði úr notkun rúna í Noregi á 8. og 9. öld.6 Þessi skýringartilraun gat ekki talist sannfærandi, þó ekki væri nema af þeirri einföldu ástæðu að til eru rúnaáletranir frá víkingaöld í flestum þeim löndum við Norður-Atlantshaf sem ásamt Islandi voru numin af Norðmönnum á 9. og 10. öld. Samt sem áður var ekki vitað um neina íslenska rúnaáletrun frá víkingaöld eða eldri en frá 12.-13. öld, fyrr en í júlí 1993. Víst er að í norrænum fornbókmennt- um er þess oft getið að Islendingar hafi kunnað að fara með rúnir og kemur víða fram að lengri eða skemmri skilaboð hafi verið rist á hin svokölluðu rúnakefli. En vitnisburði sagnanna hefur gjarnan verið mætt með mikilli tortryggni og grunsemdum um að höfundar þeirra hafi „ómeðvitað heimfært upp á fortíðina siði og hætti þeirra tíma, er latneskt letur var komið til sögunnar", eins og franski rúnafræð- ingurinn og sagnfræðingurinn Lucien Musset hefur komist að orði.7 Rúnafundurinn í Viðey hvetur til þess að við tökum að nýju til skoðunar þær frásagnir sem finna má í norrænum ritheimildum um notkun rúna á Islandi að fornu. I þessari grein verður látið nægja að veita almenna yfirsýn yfir þetta efni, enda mikið að vöxt- um og um það fjallað í nokkrum háskólaritgerðum.8 Hér verður 6 Sjá einkum A. Bæksted, op. cit., bls. 13 sqBæksted neitaði því að sjálfsögðu ekki að einhverjir landnámsmanna hafi kunnað skil á rúnum, en hafði tilhneigingu til að gera lítið úr þessu í umfjöllun sinni um þær áletranir sem voru þekktar þegar hann vann að útgáfu sinni (bls. 15-16); - L. Musset, op. cit., bls. 295 tekur í sama streng. 7 Ibid., bls. 306; sama skoðun kemur fram hjá Klaus Dúwel, Runenkunde, Stutt- gart, Metzlersche Verlagsbuchhandlung (Sammlung Metzler. Realienbúcher fúr Germanisten. Sprachwissenschaft, LXXII), 1968, bls. 103. 8 Hér ber fyrst að vísa til doktorsritgerðar Björns Magnússonar Ólsens, Runerne i den oldislandske literatur (Kaupmannahöfn, 1883,140 bls.) og fyrri hluta dokt- orsritgerðar A. Bæksted, Málruner og troldruner. Runemagiske studier (Kaup- mannahöfn, Gyldendalske Boghandel-Nordisk Forlag, Nationalmuseets Skrift- er. Arkæologisk-Historisk Række, IV, 1952,366 bls. -hér bls. 15-117: „Den epi- grafiske og litterære runetradition"). - Doktorsritgerð, sem höfundur þessarar greinar varði árið 1976 við Caenháskóla, fjallar um sama efni, en út frá víðara sjónarhorni. Verður ritgerðin gefin út á næstunni (undir heitinu Les runes dans la littérature norroise) með lagfæringum og viðbótum. Þar er rannsóknarsagan rakin og lögð fram heildarskrá (með athugasemdum) um öll þau dæmi í norræn- um heimildum þar sem rúna er getið. Skránni er fylgt eftir með kerfisbundinni rannsókn þar sem farið er í saumana á mörgum þeim viðfangsefnum sem hér verður einungis tæpt á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.