Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2000, Blaðsíða 229

Skírnir - 01.09.2000, Blaðsíða 229
SKÍRNIR AÐ SJÁ KVIKMYND 465 aldrei höndlaður ósvikinn með þeim myndum sem við gerum okkur af honum“ (273); (xvii) „,,Ef við segjum að allar sannar lýsingar og góðar myndir séu jafnskakkar, við hvaða viðmið eða mælikvarða á afbökun erum við þá að miða? (273); (xviii) „Goodman vill ekki fórna möguleika sannra lýsinga á heiminum á altari afstæðis eins og Virilio" (274); (xix) „Goodman skrifar að til séu „mjög margar ólíkar og jafnsann- ar lýsingar á heiminum og sanngildi þeirra er eini mælikvarðinn á afbök- un þeirra [...].““(274); og (xx) „að Truman Show [svo] beri vott um sjálfs- gagnrýni draumaverksmiðjunnar sem birtist í tilraun til að afhjúpa lyga- tilhneigingar ljósvakamiðlanna í raunveruleika okkar“ (274). Eins og sjá má drottnar þessi vandi um áreiðanleika mynda yfir allri umræðu Sigríðar um The Truman Show. Hann tekur á sig a.m.k. fjórar myndir í grein hennar. í fyrsta lagi hvort myndir sýni einhvern tíma raun- veruleikann, hvort þær hljóti ekki óhjákvæmilega að afbaka hann. I öðru lagi hvort ljósvakamiðlar (kvikmyndir, sjónvarp o.s.frv.) afbaki þann veruleika sem þeir sýna okkur. í þriðja lagi vaknar hin heimspekilega spurning hvort myndir nái einhvern tíma að fanga hinn sanna heim sem stundum er nefndur handanheimur o.s.frv. I fjórða lagi er það svo hin ný- stárlega spurning hvort myndirnir séu sjálfur raunveruleikinn, á bak við þær sé ekkert. Sigríður leitast við að sýna að þessar spurningar geti vakn- að um fréttaflutning (átti Persaflóastríðið sér stað?), í heimspeki, í hvers- dagslífinu og auðvitað um The Truman Show. En stóra spurningin er sú hvort The Truman Show setji á svið og yfir- vegi þau heimspekilegu og félagslegu vandamál sem leita svo ákaft á Sig- ríði. Fæst kvikmyndin við áreiðanleika eða afbökun mynda? Leitast hún í heild sinni, eða í einstökum atriðum, við að varpa ljósi á þetta vandamál? Mér virðist augljóst að svo sé ekki. The Truman Show fjallar hvorki um það hvort myndir afbaki raunveruleikann eða hinn sanna veruleika, né um það hvort ljósvakamiðlarnir varpi villandi skuggamyndum á „veggi veruleikans". Þaðan af síður fjallar kvikmyndin um það hvort myndir ljósvakamiðlanna séu eini raunveruleikinn, að á bak við þær sé ekkert. Það er hvorki reynt að setja þessi vandamál á svið í kvikmyndinni né vekja umræðu um þau. Þetta verður ljóst ef við skoðum myndina. Hver í kvikmyndinni er blekktur með myndum eða skuggamyndum eða með einhverju öðru sem líkist hellismyndum? Ekki er verið að blekkja hina fjölmörgu áhorfendur um heim allan sem sagðir eru horfa á Truman-þáttinn í sjónvarpinu. Áhorfendurnir í The Truman Show vita mætavel að þetta er allt tilbún- ingur, það er vel auglýst og er raunar eitt af því sem dregur þá að þátta- röðinni. Þeir fylgjast spenntir með því hvort Truman muni átta sig á sam- særinu og komast burt frá Seahaven, og þeir fagna innilega er það tekst. Raunar sýnir kvikmyndin hvernig framleiðendur Truman-þáttanna gang- ast upp í því hlutverki að vera heiðarlegir við áhorfendur og segja þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.