Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 16.12.1986, Page 30

Vestfirska fréttablaðið - 16.12.1986, Page 30
30 mCTTABLASIS INNKAUPADEILD IE5 býður veiðarfœri til: ★ Togveiða ★ Nótaveiða ★ Netaveiða ★ Línuveiða Leitið uppiýsinga HAfNARHVXl VÍOTOCCVI»CÖTU RO.BCX 893 REYKM/K- TEL295O0 CA«£S VESSB.CWNasm£X ÍflOVESSELS Hver hnútu kunnu Heimsókn i — Netagerð Vestfjarða var svo stofnuð 1. apríl 1954 og hefur ávallt verið eitt þeirra vestfirsku fyrirtækja sem hafa verið í fararbroddi í sinni grein. Starfsemin hófst í litlum skúr á Grænagarði en síðan hefur verið byggt við eftir þörfum og nú ræður fyrirtækið yfir rúmlega 800 fermetra gólffleti. Það er alltaf líf og fjör í Netagerðinni og þegar blaðamenn Vestfirska fréttablaðsins bar að garði var gestkvæmt hjá netagerð- armönnum. Á neðri hæðinni sátu Guðmundur Sveinsson, Einar Hreinsson ásamt Að- albirni á Hafþóri og stýri- manni af grænlenskum rækjutogara sem lá í höfn- inni. Þeir horfðu á mynd- band af trolli við eðlilegar aðstæður tekið með neðan- sjávarmyndavél sem Neta- gerðin hefur til umráða. Einar Hreinsson segir að það sé eina neðansjávar- myndavélin í einkaeign við norðanvert Atlantshaf. í Netagerðinni er búið til allt sem hægt er að hnýta úr snæri eins og þeir segja sjálf- ir. Meðal sérverkefna sem þeir hafa tekið að sér og ekki lúta sérstaklega að veiðiskap má nefna bílanet fyrir

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.