Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 16.12.1986, Síða 38

Vestfirska fréttablaðið - 16.12.1986, Síða 38
38 vesttirska Þriðji bekkur, bóknáms, í Gagnfræðaskólanum á ísafirði veturinn 1955 til 1956. Aftari röð, frá vinstri: Steinunn Steinarsdóttir, Sigurður R. Ólafsson, Jón Sigurðsson, Ingi Walter Sigurvinsson, Árni Sigurðsson, Jósefína Gísladóttir. Fremri röð: Þorgerður Einarsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Rannveig Guðmundsdóttir, Ingibjörg Svanbergsdóttir, Sigríður Sverrisdóttir, Ásdís Guðmundsdóttir og Elín Jónsdóttir. Á þeim tíma tíðkaðist það að nemendur þriðja bekkjar sýndu þjóðdansa á fyrsta desemberhátíð skólans og var myndin tekin, er þeir höfðu verið dubbaðir upp í þehn tilgangi. Sjö ráðuneyti, — aldrei vantreyst af neinum — Nú varst þú ungur gcrður forstjóri Þjóðhagsstoliiunar. Þú hcfur því unnið fyrir margnr og margvíslegar ríkisstjórir að trún- aðarmálum. Hvcrnig hafa samskiptin \ crið'? ..Undantckningarlaust mjög góð. Eg var scttur hagrannsókna- stjóri vorið 1970 í forsætisráð- hcrratíð Bjarna Bcncdiktssonar. Síðan hafa verið forsætisráðhcrar þcir Jóhann Hafstcin. Olafur Jó- hanncsson. Gcir Hallgrímsson. Ólal’ur aflur. Bcncdikt Gröndal. Gunnar Thoroddscn og nú síðast Stcingrímur Hcrmannsson. Það má scgja að hvcr þeirra hafi vcrið mcð sínum hætti. Þær stofn- anir scm cg vann við. hafa unnið mikið fyrir þá og og ríkisstjórnir þcirra. cn aldrei varð ég var við vott af vantrausti hvað þá mcira. Eiginlega má scgja að við höfum fcngið viðurkcnningu á því að hér er unnið tæknilegt starf, og jafn- framt að mikilvægt sé að slík stofnun sé starfandi. — En cinhverntíma hlýtur að hafa kastast í kekki . . .? ..Það hefur gerst að Þjóðhags- stofnun og fyrirrennarar hennar, hafa birt upplýsingar, sem vitað var að kæmu ríkjandi stjórnum ekkert of vel. Þannig var það vor- ið 1983 þegar við lýstum því áliti okkar að verðbólgan stefndi í þriggja stafa tölu. Þctta höfðum við að sjálfsögðu kynnt ríkis- stjórninni áður. Þá vorum við gagnrýndir nokkuð 1974, þegar 'við birtum álit, sem talið var of svartsýnislegt. En mergurinn málsins er sá að alþingismenn og ráðherrar sem við störfum fyrir viðurkenna yfirleitt tæknileg vinnubrögð á þessu sviði. Það ger- ir líka almcnningur, fyrirtæki og stofnanir, sem hingað leita eftir upplýsingum. Til sjós — Þú hefur kynnst málefnum sjávarútvegsins í starfi þínu, tekið upp þráðinn frá útgerðarárunum við Fjarðarstrætið forðum? „Er ekki hafið hálft vort föður- land? Það á við á ísafirði og það á einnig við um mig. Eg hef allan minn starfsleril verið viðriðinn málefni sjávarútvegsins, sem oddamaður í fiskverðsákvörðun- um og á annan hátt. Þjóðhags- stofnun safnar miklum upplýsing- um um atvinnuvcginn. Eg var oft kallaðurtil sem sáttamaður í deil- um sjómanna við útgerðarmcnn og starfaði mikið mcð ríkissátta- semjara um skcið. Eg var einnig formaður nefndar sem vann að undirbúningi kvóta- kerfisins. Ég veit að kvótinn er ekki vinsæll á mínurn æskuslóð- um, en ég segi hiklaust að ég skammast mín ekki fyrir að hafa átt þátt í að koma á kvótakerfinu. Ég veit að vinir mínir vestra við- urkenna að það hefur dregið úr kostnaði við útgerð.lcitt til mciri gæða allans og bctra vcrðs. Ég hcld að svar gamanlcikarans fræga. Groucho Marx. þcgar út- varpsmaður spurði hann um álit hans á kynlífi, cigi við um kvóta- kcrfið. Hann tottaði á vindlinum og svaraði síðan gáfumannlega: „Ég tel að það muni halda velli!" Þessi Marxbróðir minnir svo aftur á gamla daga á ísafirði, Marx- bræður voru einmitt miklar hetjur í bíóinu og gamanmyndir þcirra sá „Marxismi", sem ég þckki besl!" — Nú þykist ég vita að á æsku- slóðunum fcngu nær allir citt- hvcrt gælunaln. Líklcga hcfur þú ekki sloppið þar frckar en hérna syðra á mölinni. Olt hcfur þú ver- ið ncfndur Jón hagi. Hvcrnig kanntu slíkum nafngiftum? „Já það cr nú svona að eiga 53 ainafna og 31 með millinafn í símaskránni í Reykjavík, cin- hvernveginn verður að mcrkja menn. Annars kom þetta víst fyrst til þegar nafni minn og vinur, Jón Sigurðsson forstjóri Járnblendifé- lagsins á Grundarlanga var ráðu- ncytisstjóri í Ijármálaráðuncyt- inu. Þá var hann kallaður Jón ljári, en ég Jón liagi, svona til að grcina okkur í sundur, því lciðir okkar lágu olt saman. Ég uni þcssu nalni ekki illa, það væri nú annað hvort! Fyrir vestan var ég nú bara kallaður Bói, cn ég er satt að scgja búinn að stcinglcyma öll- um þcim uppnclnum sem púk- arnir á Isalirði gáfu hvor öðrum í þann líð". GIRNILEGUR Á JÓLABORÐIÐ Góður ís sem gott er að eíga! MJOLKURSAMLAG ISFIRÐINGA

x

Vestfirska fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.