Vestfirska fréttablaðið


Vestfirska fréttablaðið - 16.12.1986, Page 45

Vestfirska fréttablaðið - 16.12.1986, Page 45
vestíirska 1 45 er að bera saman hvað gert er í Bláfjöllum og svo hér á Isafirði. í Bláfjöll koma jafnmargir yfir eina helgi á skíði eins og á 4 mánuðum á ísafirði. Sundhöllin eins og við segjum gjarna þegar talað er um sund- laugina okkar, það kemur sennilega af því að fyrir rúm- lega 40 árum var þetta sannar- lega höll á íslenskan mæli- kvarða, hún stendur fyrir sínu, töluvert miklu fé hefur verið varið til að betrumbæta og ldga þar til undanfarin ár. En oft er erfitt um vik í gömlu húsnæði þar sem ekki hefur berlega kemur samt í ljós að þeim peningum sem varið er til bættrar íþróttaaðstöðu er vel varið. Því fleiri sem fá aðstöðu við sitt hæfi til þess að stunda íþróttir, því betra. Isafirði í desember 1986 Bjöm Helgason SKÍÐAÍÞRÓTT Gylfi Guðmundsson formað- ur Skíðaráðs ísafjarðar. Gylfi, hvað með þetta ár sem er senn liðið, var það hagstætt skíðaíþróttinni hér á ísafirði? vantar á stórmótum aðstöðu bæði fyrir keppendur og starfs- fólk Brýn nauðsyn er orðin á að auka lyftukosti, best væri að setja upp lyftu norðan við Markhús við svigbakkann.“ Að hverju er stefnt hjá ísfirsku skíðafólki á næsta ári? „Ætli við stefnum ekki að eins góðum árangri og hægt er, og bættri aðstöðu skíðafólks, en jú betri aðstaða þýðir betri árangur.“ Helstu verkefni á næsta ári, og hvað er fjöldi iðkenda mikill? „Verkefni. — Þar ber hæst íslandsmótið á skíðum sem verður hér á Isafirði 15. — 20. apríl ‘87 þá er hér bikarmót S.K.I. í febrúar, þorramót Vest- fjarðamót í öllum flokkum, og mörg önnur smærri mót. Fjöldi iðkenda er sennilega rúmlega eitt hundrað, fyrir utan þann mikla fjölda er stundar skíði reglulega sér til ánægju og hressingar,“ sagði Gylfi for- maður S.R.Í. sem lokaorð. KNATTSPYRNA Jens Kristmannsson formað- ur Knattspyrnuráðs ísafjarð- ar Jens, hvað segir þú okkur um Jens Kristmannsson. Annáll ísfirskra íþróttamanna Umsjón: Björn Helgason JÓLABÓKIN í ÁR verið gert ráð fyrir þeim breyt- ingum sem nú þykja sjálfsagð- ar. Framtíðarsýnin er að allur kjallarinn undir íþróttahúsinu verði nýttur fyrir heilsuræktar- aðstöðu, en þar er nú þrekmið- stöð, eða vísir að slíku sem rekin er af Sunddeild Vestra. Aðstaða til knattspyrnuiðk- ana er orðin allgóð með tilkomu malarvallar á Torfnesi. Knatt- spyman hefur í fjöldamörg ár haft flesta iðkendur af þeim íþróttagreinum sem hér eru stundaðar. Það kemur senni- lega til af því að aðstaða til þess að iðka aðrar íþróttagreinar yfir sumarmánuðina er ekki fyrir hendi. Margir hafa undrast það að- stöðuleysi sem er hér til þess að stunda frjálsar íþróttir, og er það að vonum, en það verður þó að teljast eðlilegt að það sé fyrst byggt undir þær íþróttir sem hér eru rótfastar og mikið stundaðar. Það er vonandi að styttist í það að á Torfnessvæði komi aðstaða fyrir þá sem vilja stunda frjálsar íþróttir, enda er gert ráð fyrir því í tillögum íþróttaráðs. Sú hugmynd að byggja úti- sundlaug á Austurvelli er stór- snjöll og alls ekki fráleit, ef hugsað er að nýting hennar verði ca 4 mánuðir og Sund- höllin louuð þann tíma. En það sem kemur öllum íþróttagreinum best til góða og yrði öllu íþróttastarfi hér mesta lyftistöng er bygging nýs íþróttahúss. Stórt og fullkomið íþróttahús er það sem við þörfnumst mest i uppbyggingu íþróttamannvirkja því það kemur öllum til góða og veitir tækifæri til að iðka íþrótta- greinar sem hér eru ekki stund- aðar og margfalda um leið þann fjölda sem stundar íþróttir. Ég hef aðeins stiklað á stóru í þessum hugleiðingum um íþróttir og íþróttaaðstöðu en SÖGUFÉLAG ÍSFIRÐINGA „ Það verður sagt um árið 1986, það var mjög hagstætt ísfirsku skíðalífi, sem dæmi unnust 20 Islandsmeistaratitlar og 4 bik- armeistaratitlar ásamt fjölda annarra sigra.“ Helsti árangur skíðamanns á þessu ári? „Þar ber hæst árangur Einars Ólafssonar þó margir aðrir hafi staðið sig vel.“ Hvað viltu segja um aðstöðu hjá ísfirsku skíðafólki? „Allt í lagi með skíðalandið, en mörgu öðru er úrbóta þörf, svo sem aðstöðu keppenda fyrir mót, t.d. smurningsaðstöðu, þá Gylfi Guðmundsson. Lið Í.B.Í. í sókn. Saga ísafjarðar er ekki þurr stofnana saga, heldur fróðleg og llfandi lýsing aflífi og starfi fólksins, sem byggoi bæinn. ísfirskir skíðamenn voru sigursælir á árinu. Þessa mynd tók Flosi Krist- jánsson af nokkrum úr skíðaliðinu á einskonar uppskeruhátíð í Skíðheim- um í vor. Á myndinni eru: Aftari röð, Guðmundur Jóhannsson, Þorlákur B. Kristjánsson, Halldór Antonsson, Jón Ólafur Árnason, Kristján Berg- mannsson, Axel Jóhannsson, Rafn Pálsson, Ólafur Sigurðsson, Arnór Þ. Gunnarsson, Kristinn Grétarsson, Bjarni Pétursson og Kristján Flosason. Fremri röð, Hanna Mjöll Ólafsdóttir, Sara Halldórsdóttir, Margrét Rún- arsdóttir, Þórunn Pálsdóttir og Ágústa Jónsdóttir. knattspyrnuárangur K.R.Í. á þessu ári? „Svona þokkalegur miðað við þátttöku í íslandsmóti, þó betur hjá kvennaliði okkar, sem varð í öðru sæti í sínum riðli íslandsmóts II. deildar. I Vestfjarðamóti var árangur góður. K.R.Í. unnu alla flokka þar nema 5. flokk en þann flokk vann U.M.F.B. Bolungarvík.“ Er mikill fjöldi er stundar knattspyrnu hér? „Já, það er mikill fjöldi er stundar knattspyrnu hér, ég mundi segja um 230 virkir knattspymumenn fyrir utan unglinganámskeið og knattspyrnuskóla.“ Hvað er að frétta af þjálfara- málum hjá K.R.Í. fyrir næsta ár? „Nú er unnið að ráðningu þjálfara fyrir alla flokka. Þegar hefur verið ráðinn þjálfari fyrir kvennalið. Viðræður eru við skoskan þjálfara fyrir meistara- flokk, sem hugsanlega gæti einnig þjálfað tvo yngri flokka 5. flokk og 4. flokk. Reiknað er með að þjálfaramál verði leyst fyrir áramót." Hvað með aðstöðu til knatt- spyrnuiðkunar?

x

Vestfirska fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestfirska fréttablaðið
https://timarit.is/publication/1149

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.