Skagfirðingabók - 01.01.1994, Page 164

Skagfirðingabók - 01.01.1994, Page 164
SKAGFIRÐINGABÓK eða hæðina fyrir sunnan og ofan Miklabæ, blasti við mér stór- kostleg sjón. Fyrst þar sá ég út yfir héraðið. Var allt undirlendi Skagafjarðar sem hafsjór yfir að líta brekkna milli og það fram í Hólm. Bæirnir á Völlum og Vallanesi voru umflotnir sem eyjar til að sjá, líka var vatnsflaumur heim að túni í Mikley, Bakka, Löngumýri og Krossanesi, og síðar frétti ég, að Húsa- bakkabæir báðir hefðu alveg verið umflotnir, og vatn umkringdi þá Eyhildarholt, en bær þar stendur á ofurlítilli hæð. Vötnin flæddu þá einnig mjög í fornu farvegina vestan við Stokk- hólma og þaðan út um Hólminn. Eg fór af baki á Miklabæjar- melnum, stóð þar lengi og horfði furðulostinn, því að slíkan vatnaflaum hafði ég aldrei áður séð eða komið til hugar að ég mundi sjá, að allt flatlendi héraðsins væri á kafi í vatni. En þó að mér sýndist allt Eylendið í kafi, er þó þess að geta, að hæstu rindar og bakkarandir munu þó hafa verið upp úr vatni á stöku stað. Það frétti ég síðar. En þarna um nóttina nam auga mitt ekki slíka staði vegna smæðar þeirra og fjarlægðar. A þessar litlu bakkarandir björguðu ýmsir sauðfé sínu og hrossum, er séð varð að hverju stefndi með vatnavöxtinn. Var á nokkrum stöðum gætt búfjárins og vakað yfir því, þar til dró úr flóðinu. Mætti segja ýmsar sagnir um vos og erfiðleika manna af þess- um sökum. Daginn eftir að ég kom heim, dró mjög úr vexti Vatnanna. Sumarið 1925 átti að byggja brú yfir vesturós Héraðsvatna. Undirbúningur þess verks var hafinn svo snemma vors sem tíð og aðrar ástæður leyfðu. Með því fyrsta, sem gert var, var að setja upp flotpall, en á honum átti að hafa minni fallhamarinn, þegar tekið yrði að reka staura niður í botn óssins, en á þeim átti svo að byggja vinnupall fyrir menn við brúarsmíðið og líka til þess að hafa þar stærri fallhamarinn, sem átti að reka stein- steyptu staurana niður, þegar þar að kæmi. Undir flotpallinum voru hafðar margar tunnur tómar, a.m.k. 60 talsins að sögn. Var svo strengur hafður yfir ósinn og festur beggja megin og einnig í flotpallinum á þann hátt, að hægt var að færa pallinn 162
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.