Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Blaðsíða 44
42
MÚLAÞING
ástæðum ekki komið til svo skömmu eftir siðskipti, en síðar
var það leyst þannig, að prestsekkja naut framfærslu af brauði
manns síns í ábúð á einhverri jörð kirkjunnar, eða hluta tekn-
anna í smjöri og öðrum greiðslum. Þókti prestsekkja jafnan hinn
versti baggi, sem frá verður sagt í síðari {?ætti um Valþjófsstað
í næsta hefti Miilabmgs. Vert er, að fram komi, að fyrsta gifta
prestskonan á fslandi, Arndís Snorradóttir móðir síra Hallvarðs,
frnrfti aldrei á slíku að halda. Hún dó 1565 og átti síra Einar
eiginmaður hennar ]>á 20 ár ólifuð. Eftir að hann hætti bjónustu
' Vallanesi, bjó hann á Ketilsstöðum á Völlum og var ekki upp
á aðra kominn. Hann hélt Skriðuklausturs jarðaumboð að léni
í áratuni og síra Hallvarður eftir hann.
Sumarið 1576 kirkjuvitjar Gísli biskup Jónsson á Valþjófsstað
og útkirkjunum f>aðan, Skriðuklaustri og Bessastöðum, en kirkj-
an á Víðivölhim ytri er pá af lögð. Nokkra vitneskju er að finna
um Víðivallakirkju í fornum máldögum. Auðséð er, að hún hefur
aldrei náð fullum viðgangi, enda urðu Víðivellir ekki staður.
Veldur J>ví nálægð Valhjófsstaðar, J>ótt raunar virtist eðlilegra
vesna staðhátta, að prestur væri á Víðivöllum og alkirkja. en
að 2 prestar sæti á hinum stóra stað og |>jónaði haðan yfir
.Tökulsá, að ekki sé talað um, að langtímum saman sæti prestur
bæði á Valþjófsstað og Skriðuklaustri, en örstutt og greið gatan
m>lli bæianna. Við slíka ]>róun varð ekki ráðið. Ríkilátir verald-
arhöfðingjar, er löngum sátu á klaustrinu, J>egar frá sið-
skíptum, vildu hafa kirkju og prest á garði sínum af J>ví fyrst
og fremst, að J>annig voru }>eir óháðari kirkjunni, boðum hennar
og bönnum. Auk J>ess var J>að virðulegra, en heimilispresturinn
notadrjúgur kennari sem fyrr er greint. Tekjur fengu j>eir nokkr-
ar upp í kostnaðinn. er Bessastaðakirkja var af lögð, en sókn
sett að kirkjunni á Skriðuklaustri. Kirkjuhúsið J>ar var nýlegt,
er klausturlíf hætti, aðeins 40 ára, og viðhald J>ví lítið fyrst um
sinn. Annars varð ]>ar nægur auður í búi til slíkra smámuna og
jafnvel full endursmíði ekki J>að stórfyrirtæki, að ofvaxið væri
fjársterkum valdsherrum og stórbændum. Á Víðivöllum var
J>essu að vísu ekki svo ólíkt farið, að J>að sé nægjanleg skýring
á J>ví, að kirkjan var lögð niður. Tvennt getur hafa komið til.