Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Blaðsíða 147

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Blaðsíða 147
MÚLAÞING 145 áður nefnd, og bróðir hennar Friðrik Gíslason, Andrés Rasmus- sen síðar kaupmaður, Eyjólfur Jónsson síðar myndasmiður og bankastjóri og Stefán Jónsson sjálfsagt Stefán Th. síðar úrsmiður, kaupmaður o. fl„ bróðir Eyjólfs. Verst er hve nemendaskrá er óljós, oft ekki skrifað nema for- nafn, stundum aðeins fyrsti stafur af eftirnafni, en aldrei fullt nafn nemenda í nær tvo áratugi. Sömu nemendur eru oft fleiri ár allt upp í 4, svo sem Andrés og Friðrik. Námsgreinar voru í fyrstu 9, taldar í pessari röð: lestur, kver, biblíusögur, landafræði, saga, skrift, réttritun, reikningur og danska. Seinna eftir að komið er í „Gamla skóla“ er lestur talinn í 3. röð eftir kveri og biblíusögum. Ekki tóku allir pátt í öllum greinum. Ber sérstaklega á, að ekki eru nærri allir í kveri rétt- ritun og dönsku, stundum einnig sögu og landafræði. Þetta með kverið, fræði Lúthers, getur stafað af aldri nemenda, og svo kann að vera um fleiri greinar, en aldur nemenda er hvergi bókfærður í nær 2 áratugi, en hefur sýnilega verið mjög mismunandi, svo að áreiðanlega hefur munað 4 árum og stundum meira á elztu og yngstu nemendunum. Við getum reynt að setja okkur fyrir sjónir ástandið, er fyrstu börnin, sem gengu í skóla á Seyðisfirði, söfnuðust saman við lítið hús á snjóflóðasvæðinu undir Bjólfi. Hvernig hefur hópur- inn litið út til að sjá? Hann hefur vísast ekki verið marglitur eins og í dag. E. t. v. hefur hinn grásvarti litur sett svip sinn á hópinn. Þó er ekki örgrannt um að innan um gætu leynzt nokkrir, sem ekki voru að öllu án litfagurra klæða, því að allstór hluti nemenda, sennilega stærstur, hefur verið frá efnaðri heimilum. Þetta fer pá eftir því, hve íburðarmikill klæðnaður barna frá slíkum heimilum hefur verið, vísast ekki sundurgerðarmikill. Trúlega hefur íslenzk ull verið mestu ráðandi. En sem sagt hópur- inn er mættur, og J?að hefur verið líf og fjör honum fylgjandi, væntanlega með allmiklu meiri hógværð en nú tíðkast, a. m. k. framan af. En hér er alvara á ferðum, ungmenni saman komin af meira og minna frjálsum vilja til aleflingar anda síns haldin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað: 9. hefti (01.01.1977)
https://timarit.is/issue/387211

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9. hefti (01.01.1977)

Aðgerðir: