Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Síða 77

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Síða 77
MÚLAÞING 75 BJARNI BJÖRNSSON OG VILBORG EIRÍKSDÓTTIR Það er næsta lítið sem vitað er um þessi hjón og gera má ráð fyrir pví að allt hafi verið tekið af Bjarna, sem faðir hans hefur lagt honum til af fé til giftumála við Vilborgu, og pað virðist ekki vera til bein heimild um að þessi Vilborg sé dóttir Eiríks á Ási Snjólfssonar. En Snjólfur Bjarnason verður prestur í Ásbing- um eftir aldamót 1600. Hann ætla menn hiklaust son Bjarna og Vilborgar og vera staðfesting þess með sínu nafni að Vilborg móðir hans sé dóttir Eiríks Snjólfssonar og sýnist að hafa megi þetta fyrir satt og vart rengjandi. En Snjólfur nær ekki búsetu á Ási. Hann sýnist búa á Hafra- felli, sem hann hefur líklega náð undan Ási, pv\ forðum fylgdi Hafrafell Ási og hefur pað pá verið á hlut Vilborgar í Ásauð. Það var eins og áður segir Eiríkur sonur Magnúsar Vigfússonar á Eiðum og Ólafar Eiríksdóttur sem náði búsetunni á Ási. Salný Pálsdóttir hét kona Snjólfs í Ási. Hrafnssonar lögmanns, Brands- sonar í Rauðuskriðu. Salný heitir líklega dóttir Eiríks og hefur átt Grím Jónsson, bróður Guttorms á Brú. Grímur á dóttur sem Solveig heitir og hennar dóttir Salný. Grímur er gamall, Jón son- ur hans ungur. þegar J>eir selja Brynjólfi biskupi Ás til að gera að prestssetri nokkru eftir 1660. Synir séra Snjólfs voru gildir bændur, Bjarni á Staffelli, Þórðar er getið við kirkjuvisitasiur að Ási og Magnús er bió í Geitdal. Af j?eim er mikill ættbogi. Þorsteinn Bjarnason býr á Staffelli 1681, líklega við aldur, pví Snjólfur Bjarnason sýnist fæddur um 1570 og dó 1649. I mann- talinu 1703 er Margrét Einarsdóttir prests frá Ási Jónssonar frá Bustarfelli Björnssonar sýslumanns Gunnarssonar, kona Skúla Sigurðssonar á Urrriðavatni. Sigurður bjó í Syðrivík og var son- ur Þorgríms lögréttumanns í Krossavík Guðmundssonar. Dóttir Margrétar heitir Gróa Þorsteinsdóttir 17 ára. Ég hygg að Margrét hafi verið síðari kona Þorsteins Bjarnasonar í Staffelli, sem er dáinn 1703, er manntalið er tekið. Runólfur Þorsteinsson er j>á í Fjallsseli, 24 ára. Ég hygg hann son Þorsteins og ef til vill fyrri konu hans, pó eru til Þorsteins-börn miklu eldri, sem ekki er frá- leitt að séu börn Þorsteins á Staffelli og fyrri eða fyrstu konu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.