Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Qupperneq 12

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Qupperneq 12
10 MÚLAÞING kvöldið. Eg fór svo úr tjöldunum þegar eg þóttist sjá að verka- mennirnir vildu fara að taka á sig náðir. Lötra eg þá inn að skúrnum gamla, þar sem fyrst var verslað á þessum stað. Ekki hafði eg lengi setið framan undir skúrnum, er eg sá hvar Jón verkstjóri kemur veginn niðureftir frá Ekkjufelli og ríður liðugt niður að Fljóti. Eg bíð rólegur eftir honum, þar til hann er kominn alla leið til mín. Eftir að hann hafði heilsað mér, spyr hann hvaða maður sé hér með mér á ferð. Eg segist vera hér aleinn, verkamennirnir hafi viljað fara að sofa, og þá hafi eg farið hingað. „Þú þarft nú ekkert að segja mér af því,“ sagði Jón, „eg sá hérna annan mann alveg eins vel og þig, hann gekk hérna rétt niður fyrir þegar eg sá hann síðast.“ Leitar nú Jón að þessum manni þarna allt í kring, en finnur auðvitað engan. „Hættu þessu,“ sagði eg, „þetta hefur verið hann Magnús vinur minn ívarsson sem hjá mér var“. Sumarið 1935 fórum við hjónin inn í Egilsstaði til að vera við gift- ingu elstu dóttur okkar, Margrétar. Eg hafði verið fenginn til að vera leiðbeinandi með bát sem kom eftir Fljótinu utan frá Eiðarafstöð og ætlaði í Egilsstaði. Dagný kona mín fór hins vegar ríðandi með hcst í taumi handa mér heimleiðis aftur. Þegar hún kemur að brúarsporð- inum að vestanverðu sýnist henni einhver þúst vera úti á brúnni, en brátt finnst henni þetta fari út af brúnni í Fljótið, og verður hún einskis vör er hún ríður leið sína yfir brúna. Var vel bjart af degi er hún var þarna á ferð. Einhvern tíma var það að Björn Guðmundsson bóndi og hreppstjóri í Sleðbrjótsseli í Hlíð var á leið til Seyðisfjarðar, að mig minnir, ásamt Eiríki í Hlíðarhúsum granna sínum. Þeir komu að brúnni síðla kvölds, og var farið að skyggja. Hafði Eiríkur haft orð á því, að nú myndu þeir mæta Magnúsi á brúnni. Björn eyddi því tali, en áður þeir eru komnir miðja leið á brúnni, er barið býsna mikið högg neðan í brúna undir fótum þeirra. „Þarna er karlinn kominn,“ sagði þá Eiríkur, en einskis annars urðu þeir varir. Margar sagnir fleiri eru til um það, að menn þóttust verða Magnúsar varir á brúnni, en eg læt hér staðar numið, enda hef eg ekki góðar heimildir fyrir þeim öllum. Nú um skeið hefur orðið minna vart við þetta á brúnni. Bendir það til að lokið sé jarðvistinni þegar hið upphaf- lega skapadægur er komið.“ Hér lýkur frásögn föður míns. Eins og áður segir hef eg aldrei orðið var við neitt dulárfullt hér við brúna eða á henni, en hér var eitt sumar hjá okkur kaupakona
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.