Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Síða 49

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Síða 49
MÚLAÞING 47 Kvíabólið, sem hér um ræðir, var innan við heimreiðina að Val- þjófsstað, og utan undir háu melunum. Að sögn Unnar Einarsdóttur, sem fædd er og alin upp á Valþjófsstað, voru leiðin í sauðausturhorni túnsins (núverandi), og við NA-horn Melanna, rétt fyrir innan hlið sem þar er á túngirðingunni (um það liggur slóð inn að skála sem er austan undir Melunum). Hún segir að leiðin hafi verið tvö, að lögun sem aflangar þúfur og snúið frá vestri til austurs. Þau voru sléttuð þegar túnið var stækkað í þessa átt, líklega á árunum 1950-60. Ekki fannst neitt annað en mold í þúfunum, þegar þær voru jafnaðar við jörðu. (Væri ekki ástæða til að hlaða leiðin aftur upp þarna, til minningar um sigur Fljótsdælinga í einu orustunni, sem þeir hafa lík- lega háð?). Kumlið á Valþjófsstaðamelum. Um 1800 fann Vigfús Ormsson prestur á Valþjófsstað kuml á Val- þjófsstaðamelum, þar sem land var að blása upp sunnan og suðaustan við túnið. Hann lýsir þessum fundi skilmerkilega í fornleifaskýrslu sinni frá 1821, sem fyrr er vitnað til (17). Segist hann hafa verið að ganga um melana, og séð þá lærlegg af manni standa út úr moldarrofi, og fór þá að forvitnast um hvað þarna væri meira að finna. Bronsskildir eða skrautnœlur úr kumlinu á Valþjófsstaðamelum. (Úr bókinni Frásagnir um fornaldarleifar I).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.