Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Page 59

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Page 59
MÚLAÞING 57 þriðja lagi óeðlileg flokkaskipun, sem grundvallaðist á kosningafyrir- komulagi. í bæklingnum voru tillögur Fjórðungsþings Austfirðinga og Fjórð- ungssambands Norðlendinga „um nokkur meginatriði í lýðveldis- stjórnarskrá fyrir íslendinga“ birtar með svofelldum hætti: I ísland er lýðveldi. Ríkisvaldið er hjá þjóðinni. Fað deilist í þrennt: Löggjafarvald, framkvæmdavald og dómsvald. Þjóðin felur Alþingi löggjafarvaldið, forseta framkvæmdavaldið og dómstólum dómsvaldið. II Landinu skal skipt í fylki: 1. Reykjavík og Hafnarfjörður með næsta nágrenni (Höfuð- borgarfylki). 2. Vesturland: Borgarfjarðarsýsla, Mýrasýsla, Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla, Dalasýsla og Húnavatnssýslur (Bæjar- hreppur úr Strandasýslu) (Vesturfylki). 3. Vestfjarðakjálkinn allur (Vestfjarðafylki). 4. Norðurland: Skagafjarðarsýsla að og með Norður-Þing- eyjarsýslu (Norðurfylki). 5. Austurland: Norður-Múlasýsla að og með Austur-Skafta- fellssýslu (Austurfylki). 6. Suðurland: Vestur-Skaftafellssýsla að og með Kjósarsýslu, þar með Vestmannaeyjar (Suðurfylki). Hvert fylki verði stjórnarfarsleg heild með allvíðtæku starfs- sviði og valdi í ýmsum sérmálum. Vald og starfssvið fylkjanna skal ákveðið með lögum. í hverju fylki skal árlega háð fylkis- þing. Á þingi þessu skulu sitja 15 fulltrúar, sem kosnir verða í einmenningskjördæmum, er hafi sem jafnasta kjósendatölu. Fylkisþing geta þó sjálf ákveðið tölu þingmanna sinna hærri, eða allt að 30 þingmönnum, en jafnframt skal þá fjölga kjör- dæmum að sama marki. Fylkisstjóri skal kosinn af kjósendum fylkisins eins og for- seti, og sé aðstaða hans til fylkisþings svipuð og forsetans til Alþingis. III Alþingi skiptist í tvær deildir, efri deild og neðri deild. í efri deild skulu sitja 18 fulltrúar, 3 úr hverju fylki, kosnir á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.