Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Qupperneq 73

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Qupperneq 73
MÚLAÞING 71 Um 1662 er nokkrum stórmennum í Kaupmannahöfn veitt einka- leyfi til verslunar á íslandi næstu 20 ár. Landinu var skipt í 4 verslun- arumdæmi. Hófst nú hin illræmda umdæmaskipun, þar sem tekið er sérstaklega fram, að enginn megi versla utan þess umdæmis, sem hann er búsettur í, og enginn kaupmaður megi versla utan þessara sömu marka. Kaupmenn þeir sem rétt fengu til verslunar á Vopnafirði hétu Hans Clausen og Find Nielsen. Af öllum þeim kaupmönnum sem versluðu við ísland þótti Hans Clausen langmerkastur, en hann dó 1667, þá tók Hans Clausen yngri við, hann þótti dugandi maður. Find Nielsen dó fyrsta árið, sem hann starfaði hér eða 1663. Kaupmenn þessir reyndust mjög misjafnlega, en þó munu Hans Clausen feðgarnir hafa reynst með þeim bestu, þar sem þeir höfðu nóg fjárráð, framsýni og dugnað til að bera. Að öðru leyti verður ekkert sagt um þessa verslun við Vopnafjörð. Verslun þessi stóð út leigutím- ann eða til 1683. Konungur lætur nú bjóða allar hafnir á íslandi upp á opinberu uppboði til verslunar næstu 6 árin. Voru tvær og tvær hafnir boðnar upp saman. Á þennan hátt fékk konungur næstum helmingi hærra afgjald eftir hafnirnar en áður, eða alls 7380 rd., en þar með er ekki öll sagan sögð. Reyndist þetta því ver, þar sem umdæmin höfðu nú minnkað að mun, en enginn bóndi mátti versla utan síns umdæmis að viðlagðri þyngstu refsingu og eignamissi. Nú var það svo, að dönsku stjórninni hafði láðst að greina svo skýrt takmörk verslunarumdæmanna, að eigi yrði um deild. Sömuleiðis áttu sumir bændur skemmra að sækja til verslunar í því umdæmi, sem þeir áttu ekki heima í, og skeyttu þá stundum ekki um settar reglur. Út af þessu varð oft hinn mesti ágreiningur og rekistefna milli kaupmanna, t.d. áttu bændur í Svalbarðs- og Sauðanesþinghám að versla í Húsa- víkurumdæmi, þó að þeir ættu skemmra og auðsóttara til Vopnafjarð- ar. Sumir bændur á þessum slóðum versluðu við Vopnafjörð þrátt fyrir allt bann. Þá reis upp ágreiningur milli kaupmanna út af þessum málum. Ágreiningur þessi jafnaðist þó 1691 á þann hátt að öllum bændum úr Svalbarðs- og Sauðanesþinghám var leyft að versla á Vopnafirði, gegn því að Húsavíkurkaupmanni skyldi heimilt að leita hafnar á Vopnafirði, ef ís hamlaði siglingum til Norðurlands, og reka verslun þaðan við bændur í sínu umdæmi. Þannig jöfnuðu kaupmenn venjulega ágreiningsmál sín án dóms og laga. Öðru máli gegndi þegar' bændur áttu í hlut, þá var lögunum beitt hlífðarlaust og bændur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.