Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Side 82

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Side 82
80 MÚLAÞING Á þessum fundi kom fram ákveðinn vilji allra fundarmanna að kaupa öll verslunarhús áður tilheyrandi Örum og Wulff af hreppnum og stofna kaupfélag. Nokkra undrun vakti tillaga Árna Jónssonar hjá Sameinuðu ísl. versluninni. Var augljóst að hann vildi komast í þessa nefnd, þar sem Árni var verslunarstjóri hjá þeirri verslun, sem mundi verða aðalkeppinautur væntanlegs kaupfélags. Litu margir svo á, að hann myndi hafa tilhneigingu til að setja fótinn fyrir stofnun kaupfé- lagsins. Ekki mun það þó hafa verið hugsun þessa mæta manns, heldur mun það hafa vakað fyrir honum, að komast þar að til forystu og feta í fótspor föður síns og gerast einn af forvígismönnum samvinnuhreyf- ingarinnar, eða þannig er af mörgum kunnugum litið á málið nú. Undirbúningsnefndin samdi uppkast að lögum fyrir félagið í sam- ræmi við lög eldri samvinnufélaga og boðaði síðan til stofnfundar á Vopnafirði mánudaginn 16. 12. 1918. Fundur þessi var afar fjölmenn- ur. Ólafur Methúsalemsson setti fundinn, skýrði tilgang hans og nefndi fundarstjóra Jörgen Sigfússon og ritara Steindór Kristjánsson. Erindi um félagsmál fluttu þeir Einar Jónsson prófastur á Hofi og Ingólfur Eyjólfsson. Lesið var uppkast að félagslögum fyrir Kaupfélag Vopnfirðinga skammstafað: K.V.V. Þau síðan rædd mjög ítarlega. Ýmsar breyt- ingar gerðar, en lögin síðan samþykkt í einu hljóði. Þá var kosin stjórn og hlutu þessir kosningu: Ólafur Methúsalemsson formaður, og með- stjórnendur Víglundur Helgason á Haugsstöðum og Gunnar H. Gunn- arsson á Ljótsstöðum. Fulltrúakosning fór einnig fram og voru þessir fulltrúar kosnir fyrir hverja átta félaga: 1. Steindór Kristjánsson, Syðri-Vík, 2. Björn V. Methúsalemsson, Svínabökkum, 3. Ásbjörn Stefánsson, Guðmundarstöðum, 4. Ingólfur Eyjólfsson, Þorbrandsstöðum, 5. Methúsalem Methúsalemsson, Burstafelli, 6. Gunnlaugur Sigvaldason, Vopnafirði, 7. Pétur Ólafsson, Vakursstöðum, 8. Sigurður Þorsteinsson, Hróaldsstöðum, 9. Guðjón Jósefsson, Strandhöfn. Þá var talað um húsakaup félagsins o.fl. Á þessum fundi gengu 70 manns í félagið, flest bændur. Margir tóku til máls og var fundurinn að öllu leyti hinn ánægjulegasti. Gunnar Sigmarsson skráði eftir handriti höf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.