Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Page 87

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Page 87
MÚLAÞING 85 Á austurhlið baðstofu voru 4 gluggar, 2 uppi, 2 niðri. rúminu mínu og gott ef að ég svaf ekki hjá honum, þá sagði Eðvald: „Ja, nú veit ég að hann Steinþór er dáinn“. En hvernig hann vissi það, hann gaf enga skýringu á því. Þá um morguninn var veður skárra, ofankoma var nú ekki mjög mikil, en hins vegar nokkur skafrenningur. Vildi Eðvald nú halda áfram för sinni. Man ég að fólkið vonaðist eftir því að Steinþór hefði náð bæjum einhversstaðar, Heiðarseli eða Grunnavatni. Pabbi fylgdi nú Eðvald eitthvað á leið út með Sænautavatni, en sneri síðan við og mun hafa ætlað að Grunnavatni, ef ske kynni að Steinþór hefði náð húsum þar. Nú var svo komið svona rifbjart veður, og á leið sinni rétt við vatnsfótinn (suðurenda Sænautavatns) gekk hann fram á eitthvað sem stóð upp úr snjónum. Hélt hann fyrst að þetta væri stórt puntstrá, en þótti það nú býsna fyrirferðarmikið og fór að skoða þetta nánar. Þetta reyndist þá vera stafprik. En ekkert fleira var nú að finna þar, og lét hann það vera og fór heim við svo búið, en rétt þegar hann var nýkominn inn í bæjardyrnar og var að bursta af sér snjóinn, kom hundur heim að bæ, ýlfrandi og illa hrakinn. Honum var gefið eitthvað að éta, og síðan var honum hleypt út, og tók hann þegar stefnu í norð- austur að vatninu. Pabbi elti hann. Þar skammt frá sem stafurinn var, gekk hann svo að segja fram á líkið, við suðausturhorn vatnsins. Þegar hann fór að skoða þetta nánar, sá hann að hundurinn hafði kúrt hjá húsbónda sínum í fönninni, í holu undir hnésbótunum. Þetta var eig- inlega rétt við vatnsborðið, en stafprikið var dálítið lengra frá.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.