Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Side 108

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Side 108
106 MÚLAÞING Selveiði á jörðin í Hálsaós. Item sjálfa Hálsa með Hálsatorfu. Silungsveiði á jörðin í Staðará, að hálfu á móti staðnum. Beit á jörðin í Staðarhálsum og skóg á Merkikambi. Skógarítak á jörðin í Breiðabólstaðarlandi, þar sem heitir Borgar- hafnarnes og Fiskakelda. Útræði á jörðin við Hálsahöfn. Vermannaskálar voru þar að fornu, 10 eður 12.“ í jarðabókinni má sjá rúmum 100 árum eftir skiptapann mikla við Hálsa, að enn þekkja menn sögur af mikilli útgerð frá Hálsahöfn, og reyndar er ljóst að enn 1709 stunda Borgarhafnarbændur útræði þaðan. Ég hef hér tínt til flest sem mér er kunnugt um að til sé ritað fram til aldamótanna 1700 um höfuðbólin tvö, Hoffell og Borgarhöfn. Ýmislegt er til á söfnum óprentað frá 17. öldinni, sem varpað getur ljósi á sögu þessara höfuðbóla, hvernig þau voru setin og hverjir það gerðu. Mér er það fullljóst að mikið vantar á að ég færi óhrekjandi sannanir fyrir því að Hákarla-Bjarni Marteinsson eigi auð sinn mikinn að þakka útgerð frá Hálsahöfn. Fyrir þessu verða sjálfsagt aldrei færðar óhrekj- anlegar sannanir, en í mínum huga er þetta efalaust. Framætt Flákarla-Bjarna í grein minni í Múlaþingi „Póstar um Ketilsstaðamenn og þýsk sambönd“67 er ég með tilgátu um að faðir Hákarla-Bjarna sé Marteinn Ólafsson sem einu sinni kemur við bréf á Valþjófsstöðum í Fljótsdal 29. september 144168. Ég er enn þeirrar skoðunar að Marteinn Ólafs- son sé faðir Bjarna og vil gera frekari grein fyrir þessari tilgátu, sem ég viðurkenni fúslega að er studd alltof veikum líkum til að vera annað en hugarleikfimi. Flateyjarannáll segir við árið 139169: „vtanferd sira Pals sira Guð- mundar Orms Þorsteinssona. Jons Guðmundarsonar. andadiz sira Páll litlu sidar enn hann kom fram. hafde Hakon Jonsson kyrsett allt hans gozs enn sialfr vm sagdr. hellduz oll drotningar volld á Islandi. kallaði hirðstjóri til Skóga enn Sumarliði hellt fodur sins vegna.“ Gottskálks- annáll getur utanferðar og dauða Páls árið 1391, en Lögmannsannáll getur einungis dauða hans, en setur hann við árið 139070. Telja má fullvíst, að eins og Flateyjarannáll getur síra Páls, síra Guðmundar og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.