Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Qupperneq 126

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Qupperneq 126
124 MÚLAÞING „Flýttu þér Þórunn. “ Magnús er maður nefndur Jónsson Víkings1) í Kollsstaðagerði Oddsson- ar. Þuríður hét kona hans hin seinni, Árnadóttir frá Sævarenda í Loðmund- arfirði Árnasonar. Þau bjuggu lengst af á Kálfshól2) í Eiðaþinghá og áttu margt barna. En á Breiðavaði í sömu sveit voru þau er þessi saga gjörðist, þá nýgift, og Þuríður gekk með fyrsta barni þeirra. Um haustið er karlmenn allir á bænum, nema Magnús, voru inni í Eyvindarárdölum við fjársöfn- un, kemur það fyrir að Þuríður tekur léttasóttina og nefnir við Magnús að fara út í Fljótsbakka, sem er stutt bæjarleið, og sækja Þórunni Bene- diktsdóttur Grímssonar prests Bessa- sonar. Hún var kona Odds Eiríksson- ar, gætin og góð kona, gáfuð vel og heppin ljósmóðir. Þetta var að kvöldi dags, og úti var þreifandi haustmyrkur og stórrigning. Magnús segir við hana: „Æ, blessaður unginn“ (það var orð- tak hans) „mér er ómögulegt að fara út í þetta óskapa veður, settu rassinn í vegginn, og berðu þig að komast af til morguns.“ Það vildi svo til að Salný Einarsdóttir Jónssonar bónda í Mýr- nesi, sem lengi bjó í einsetu á einu hundraði í Fljótsbakka, var þetta kvöld á Breiðavaði og ætlaði að vera þar um nóttina. En er hún sá hvað verða vildi með kringumstæður Þur- íðar labbar hún af stað út að Fljóts- bakka og finnur Þórunni sem strax fer að búa sig til að koma með henni, en Salný var hin æfasta og segir: „Flýttu 11 Jón Oddsson Vídalín (Æ. Au. nr. 5605.) — Á.H. 2) Afbýli í Eyvindardal, nú í Egilsstaðabæ. — Á.H. þér Þórunn, flýttu þér Þórunn, hún var farin að öskra skrattans mikið.“ Barnið sem þá fæddist var sveinn, nefndur Gunnlaugur, röskleikamaður og greindur, en drakk. Hann varð úti á Hánefsstaðakinn þann 18. október 1883. Jón Gíslason sœkir yfirsetukonu. Jón bjó í Brekkuseli [f Hróars- tungu]. Kristín hét kona hans. Þau áttu börn nokkur. Eitt sinn fer hann af stað að sækja yfirsetukonu norður að Stóra-Bakka. Gengur hann rakleiðis til eldhúss og hittir svo á að konan er þar fyrir og er að láta út á grautapott. Jón ræskir sig og segir: „Nú þykir mér matarlegt að koma til þín.“ Konan sagði að ekki væri kálið sopið þó í aus- una væri komið, grauturinn væri hrár ennþá. Svo situr Jón í eldhúsinu, skrafar og skeggræðir við konuna þar til hún er búin að elda og gefa honum að borða. Þá dettur henni í hug hvernig stóð á heima hjá Jóni og spyr: „Hvað ertu annars að fara núna, Jón minn?“ Þá er eins og hann vakni af svefni og segir: „Eftir á að hyggja, hún Kristín mín biður þig að finna sig.“ Konan bað guð að hjálpa sér, og hugs- aði ekki um annað en að komast af stað eins fljótt og unnt var. Jón Gíslason dó í apríl 1868. Frá Bjarna skarða og Gunnhildi. Bjarni hefur maður heitið, ýmist kallaður hinn ríki eða skarði, því hann hafði skarð í efri vörinni. Hann bjó á Helgustöðum í Reyðarfirði. Gunn- hildur hét kona hans. Bæði voru þau
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.