Jökull - 01.12.1959, Blaðsíða 23
Langsku’rðurinn var mældur frá FM á Páls-
fjalli og 58 stöðvum á jökli.
Frá stöð 58 var tengt við FM á Kerlingu með
bandmældri grunnlínu og hornamælingu.
I hverri stöð var mæld fjarlægö til þeirrar
næstu fyrir aftan og næstu fyrir framan, og í
hvert sinn mælt hæðarhornið bæði með réttum
og hverfðum kíki.
Snjómælingaþrífótur, sem settur var upp 23.
6. 1959, var mældur inn með hornamælingum
frá st. 31, 32, 33 og mælingu við þrífótinn sjálf-
an.
Niðurstaða mælinganna varð þessi:
Stöð Hæð Fjarlægð * frá Pálsfjalli Skýring
PF m 1338,1 m 0 Pálsfjall
1304,7 128 Jökulbrún
1 1305,6 140 Jökull
2 1302,5 435 —
3 1299,7 790 —
4 1299,7 1175 —
5 1306,5 1561 —
6 1314,9 1903 —
7 1317,9 2225 —
8 1317,6 2539 —
9 1316,3 2893 —
10 1314,3 3171 —
11 1310,6 3456 —
12 1306,4 3759 —
13 1305,7 4081 —
14 1307,0 4337 —
15 1307,7 4626 —
16 1307,9 4968 —
17 1306,8 5350 —
18 1306,2 5632 —
19 1303,7 6001 —
20 1300,7 6360 —
21 1298,9 6731 —
22 1295,0 7066 —
23 1288,8 7379 —
24 1284,0 7681 —
25 1278,5 8065 —
26 1274,4 8395 —
27 1271,7 8717 —
28 1270,2 9060 —
29 1266,2 9363 —
30 1262,6 9646 —
31 1262,6 10036 —
32 1263,3 10350 —
Stöð Hæð Fjarlægð frá Pálsfjalli Skýring
33 m 1264,4 m 10686
34 1266,3 10997 —
35 1266,5 11296 —
36 1262,2 11630 —
37 1257,2 11960 —
38 1256,1 12360 —
39 1251,1 12676 -
40 2141,8 13005 —
41 1242,4 13332 —
42 1239,4 13615 —
43 1233,2 13931 —
44 1226,6 14272 —
45 1223,4 14632 —
46 1218,7 14982 —
47 1214,7 15252 —
48 1213,6 15579 —
49 1209,2 15877 —
50 1197,8 16192 —
51 1187,0 16578 —
52 1179,8 16854 —
53 1174,1 17174 —
54 1170,1 17501 —
55 1168,0 17849 —
56 1169,5 18172 —
57 1170,7 18475 —
58 1172,3 18632 —
1187,3 19026 Jökulrönd
KE 1339,0 19292 Kerling
Snjómælingaþrífótur var NA við langskurðar-
línu.
Lengd ofanvarpslínu þrífóts á langskurð: 808 m.
Fjarlægð ofanvarpspunkts þrífóts á langskurð:
Frá Pálsfjalli 9411 m. Frá Kerlingu 9881 m.
Hæð yfirborðs við þrífót: 1280,1 m.
Hæðarkerfi: FM á Kerlingu 1339,00.
Meðalskekkja i hæðarmælingu: ± 5,5 cm/knr.
Meðalskekkja í lengdarmælingu: ± 1,5 m/km.
Frávik frá línu: Alls staðar minna en 1 m.
Mælt 26. og 27. 7. 1959.
Tæki: Wild T-2.
Veður: Stillt, heiðskírt, mistur mikið, sólarlítið,
tíbrá nokkuð til óþæginda.
Fararstjórar og leiðsögumenn: Gunnar Guð-
mundsson og Hörður Hafliðason.
Mælingamenn: SP, SF, BTh, ÓE.
Reiknað: GÞ.
FNR langskurðar: 4928.
21