Jökull - 01.12.1959, Blaðsíða 50
Múlajökull. Horft frá Arnarfelli í júlí 1932. — Photo J. Eyþórsson.
Múlajökull, an outlet from söuthern Hofsjökull.
1957/58 1958/59
VII. Hrútafell
Miðjökull ................................................... 4- 77 (7 ár) 4- 3
Vesturjökull ................................................. — 45 (7 ár) 4- 21
Norðvesturjökull ........................................ -4- 70 (7 ár) 0
VIII. Kerlingarfjöll
Loðmundarjökull (innri) .................................... -4- 2 + 3
IX. Norðurlandsjöklar
Gljúfurárjökull .......................................... -4- 6 -4- 21
ATHUGASEMDIR OG VIÐAUKAR.
1) Nauthaga- og Múlajökull. — Gerið svo vel
að leiðrétta í Jökli 1957 og 1958:
NautliagajökulÍ 1956/57 + 86 (í stað -4- 59);
1957/58 -4- 13 (í stað -4- 107).
Múlajökull 1956/57 -4- 2 (í stað + 70);
1957/58 4- 72 (í stað 4- 20).
Hér hafði orðið ruglingur á mælingastöðum.
í bréfi ds. 24. okt. 1959 segir Sigurgeir Runólfs-
son, Skáldabúðum, sem hefur séð urn mælingar
á jöklum þessum mörg undanfarin ár: „Jökull-
inn hefur minnkað allmikið, jökulbrúnin afar
þunn neðst og lítið sprungin. Við Nauthaga-
jökul var eins og nýbúið væri að aka jarðýtu
niður frá jöklinum á 12 m svæði. Múlakvísl ytri
var nú hlaupin fram og orðin afarvatnsmikil,
víða brotið úr vestri Múlunum og gert mjög
stóran farveg ofan í verið.“
2) Á Lambahrauni við NV-horn Hofsjökuls
hlóð Björn Egilsson á Sveinsstöðum þrjár
merkjavörður sumarið 1950. Fyrsta varðan er
hlaðin úr hnullungagrjóti, á annan metra á
hæð, 100 m frá jökli. Onnur varða var hlaðin
ofan á stóran stein 160 m frá Vi en hún er fall-
in (1959). Þriðja varðan er á jaðri Lambahrauns
285 m frá Vj. Hún stendur á föstum grunni,
hlaðin úr hraunhellum, tveggja metra há.
í Jökli 1957 og 1958 er bæði árin talið, að
jökullinn hafi stytzt þarna um 50 m frá 1955—
1957. Nú hefur mér borizt nákvæm skýrsla frá
Birni Egilssyni yfir allar mælingar hans, og eru
breytingar á jöklinum sem hér segir:
Mælt frá Vi að jökli 1950 100 m
- 1955 150 -
- 1957 180 -
- 1959 210 -
Breyting
4- 50 m
4- 30 -
-4- 30 -
Kaldalón. Um jökulinn þar segir Aðalsteinn
Jóhannsson í bréfi ds. 26. des. 1959: „Mér.þætti
48