Jökull


Jökull - 01.12.1959, Blaðsíða 50

Jökull - 01.12.1959, Blaðsíða 50
Múlajökull. Horft frá Arnarfelli í júlí 1932. — Photo J. Eyþórsson. Múlajökull, an outlet from söuthern Hofsjökull. 1957/58 1958/59 VII. Hrútafell Miðjökull ................................................... 4- 77 (7 ár) 4- 3 Vesturjökull ................................................. — 45 (7 ár) 4- 21 Norðvesturjökull ........................................ -4- 70 (7 ár) 0 VIII. Kerlingarfjöll Loðmundarjökull (innri) .................................... -4- 2 + 3 IX. Norðurlandsjöklar Gljúfurárjökull .......................................... -4- 6 -4- 21 ATHUGASEMDIR OG VIÐAUKAR. 1) Nauthaga- og Múlajökull. — Gerið svo vel að leiðrétta í Jökli 1957 og 1958: NautliagajökulÍ 1956/57 + 86 (í stað -4- 59); 1957/58 -4- 13 (í stað -4- 107). Múlajökull 1956/57 -4- 2 (í stað + 70); 1957/58 4- 72 (í stað 4- 20). Hér hafði orðið ruglingur á mælingastöðum. í bréfi ds. 24. okt. 1959 segir Sigurgeir Runólfs- son, Skáldabúðum, sem hefur séð urn mælingar á jöklum þessum mörg undanfarin ár: „Jökull- inn hefur minnkað allmikið, jökulbrúnin afar þunn neðst og lítið sprungin. Við Nauthaga- jökul var eins og nýbúið væri að aka jarðýtu niður frá jöklinum á 12 m svæði. Múlakvísl ytri var nú hlaupin fram og orðin afarvatnsmikil, víða brotið úr vestri Múlunum og gert mjög stóran farveg ofan í verið.“ 2) Á Lambahrauni við NV-horn Hofsjökuls hlóð Björn Egilsson á Sveinsstöðum þrjár merkjavörður sumarið 1950. Fyrsta varðan er hlaðin úr hnullungagrjóti, á annan metra á hæð, 100 m frá jökli. Onnur varða var hlaðin ofan á stóran stein 160 m frá Vi en hún er fall- in (1959). Þriðja varðan er á jaðri Lambahrauns 285 m frá Vj. Hún stendur á föstum grunni, hlaðin úr hraunhellum, tveggja metra há. í Jökli 1957 og 1958 er bæði árin talið, að jökullinn hafi stytzt þarna um 50 m frá 1955— 1957. Nú hefur mér borizt nákvæm skýrsla frá Birni Egilssyni yfir allar mælingar hans, og eru breytingar á jöklinum sem hér segir: Mælt frá Vi að jökli 1950 100 m - 1955 150 - - 1957 180 - - 1959 210 - Breyting 4- 50 m 4- 30 - -4- 30 - Kaldalón. Um jökulinn þar segir Aðalsteinn Jóhannsson í bréfi ds. 26. des. 1959: „Mér.þætti 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.