Jökull


Jökull - 01.12.1959, Blaðsíða 21

Jökull - 01.12.1959, Blaðsíða 21
STEI NGRÍMUR PÁLSSON:1) Skýrsla um mælingar á Tungnárjökli Landmœlingamenn Rafmagnsveitna ríkisins mældu sumarið 1959 tvo langskurði á Tungnár- jökli og einn þverskurð, milli Pálsfjalls og Kerlinga. Fer hér á eftir skýrsla þeirra um frarn- kvœmd mœlinganna. Hœðartölur hafa ekki emi verið tengdar við þrihyrningakerfi landsins, en FM við flaggstöng i Jökúlheimum er nálcegt 660 m yfir sjávarmál. Mælt frá Nýjafelli inn á jökul i júnímánuði 1959. Sett voru fastmerki (stálboltar í steina eða klöpp) á þrem stöðum: 1. í hvítmálaðan stein á mel ca. 1250 m frá Jökulheimum í stefnu úr bæjardyrum um SA-horn skemmu. 2. í hraunhellu 2 m austan við flaggstöng við Jökulheima. 3. í hvítmálaðan stein efst á Nýjafelli. Mæld voru liornin í þríhyrning þeim, er þessir punktar mynda, og reyndust þau vera: Punktur Horn Fastmerki í steini á mel....... 39° 25/ 38" Fastmerki við flaggstöng....... 110° 49' 31" Fastmerki í steini á Nýjafelli . . 29° 44' 51" Fallmælt var frá fastmerkinu við flaggstöng- ina út á eyrarnar við Nýjafell og þaðan mælt með tachymeter í fastmerkið á Nýjafelli. Mældur var langskurður með byrjunarpunkti 1 FM á Nýjafelli og 3 krn inn á jökul. Stefnur frá FM á Nýjafelli voru: Staður Stefna FM í steini á mel 0° 00’ 00" FM við flaggstöng 29° 44' 51” Norður . 111° Langskurður . 183° 15' 51" Langskurður var mældur frá FM á Nýjafelli og 8 stöðvum á jökli (J1—J8). I hverri stöð var mæld fjarlægð til þeirrar næstu fyrir neðan og næstu fyrir ofan, og í 1) Rafmagnsveitur ríkisins. hvert sinnið mælt hæðarhornið bæði með rétt- urn og hverfðum kíki. Niðurstaða mælinganna varð þessi: Stöð Hæð Fjarlægð frá EM á Nýja- Skýring m felli, m FM á Nýjafelli 152,4 00 — 148,8 24 í Nýjafelli — 139,2 62 - - — 123,2 128 undir Nýjaf. — 121,0 164 Jökulrönd — 127,8 293 á Jökli J1 131,2 381 - - 140,0 528 - - J2 156,0 765 - - 165,1 901 - - J3 181,6 1167 - - 196,9 1413 - - J4 211,9 1663 - - 222,0 1824 - - J5 231,7 1990 - - 240,9 2159 - - J6 250,0 2333 - - 262,1 2594 - - jv 271,0 2757 - - 278,6 2920 - - J8 287,3 3074 - - 298,9 3306 - - Hæðarkerfi: FM við flaggstöng = 100,00 m. Meðalskekkja í hæðarmælingu: ± 10 cm/krn. Meðalskekkja í lengdarmælingu: ± 1,6 m/km. Frávik frá línu: Alls staðar minna en 0,5 m. Mælt: 20. 6. 1959. Tæki: Wild T-2. Veður: Lágskýjað, smáskúrir, hiti 5° C. Mælingamenn: SP, SF, GA. Reiknað: GÞ. FNR langskurðar: 4927. Mœlt frá Pálsfjalli til Kerlinga, júli 1959. Fastmerki voru sett (stálboltar í klöpp) á hæstu punktum Pálsfjalls og Kerlingar. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.