Jökull


Jökull - 01.12.1959, Page 21

Jökull - 01.12.1959, Page 21
STEI NGRÍMUR PÁLSSON:1) Skýrsla um mælingar á Tungnárjökli Landmœlingamenn Rafmagnsveitna ríkisins mældu sumarið 1959 tvo langskurði á Tungnár- jökli og einn þverskurð, milli Pálsfjalls og Kerlinga. Fer hér á eftir skýrsla þeirra um frarn- kvœmd mœlinganna. Hœðartölur hafa ekki emi verið tengdar við þrihyrningakerfi landsins, en FM við flaggstöng i Jökúlheimum er nálcegt 660 m yfir sjávarmál. Mælt frá Nýjafelli inn á jökul i júnímánuði 1959. Sett voru fastmerki (stálboltar í steina eða klöpp) á þrem stöðum: 1. í hvítmálaðan stein á mel ca. 1250 m frá Jökulheimum í stefnu úr bæjardyrum um SA-horn skemmu. 2. í hraunhellu 2 m austan við flaggstöng við Jökulheima. 3. í hvítmálaðan stein efst á Nýjafelli. Mæld voru liornin í þríhyrning þeim, er þessir punktar mynda, og reyndust þau vera: Punktur Horn Fastmerki í steini á mel....... 39° 25/ 38" Fastmerki við flaggstöng....... 110° 49' 31" Fastmerki í steini á Nýjafelli . . 29° 44' 51" Fallmælt var frá fastmerkinu við flaggstöng- ina út á eyrarnar við Nýjafell og þaðan mælt með tachymeter í fastmerkið á Nýjafelli. Mældur var langskurður með byrjunarpunkti 1 FM á Nýjafelli og 3 krn inn á jökul. Stefnur frá FM á Nýjafelli voru: Staður Stefna FM í steini á mel 0° 00’ 00" FM við flaggstöng 29° 44' 51” Norður . 111° Langskurður . 183° 15' 51" Langskurður var mældur frá FM á Nýjafelli og 8 stöðvum á jökli (J1—J8). I hverri stöð var mæld fjarlægð til þeirrar næstu fyrir neðan og næstu fyrir ofan, og í 1) Rafmagnsveitur ríkisins. hvert sinnið mælt hæðarhornið bæði með rétt- urn og hverfðum kíki. Niðurstaða mælinganna varð þessi: Stöð Hæð Fjarlægð frá EM á Nýja- Skýring m felli, m FM á Nýjafelli 152,4 00 — 148,8 24 í Nýjafelli — 139,2 62 - - — 123,2 128 undir Nýjaf. — 121,0 164 Jökulrönd — 127,8 293 á Jökli J1 131,2 381 - - 140,0 528 - - J2 156,0 765 - - 165,1 901 - - J3 181,6 1167 - - 196,9 1413 - - J4 211,9 1663 - - 222,0 1824 - - J5 231,7 1990 - - 240,9 2159 - - J6 250,0 2333 - - 262,1 2594 - - jv 271,0 2757 - - 278,6 2920 - - J8 287,3 3074 - - 298,9 3306 - - Hæðarkerfi: FM við flaggstöng = 100,00 m. Meðalskekkja í hæðarmælingu: ± 10 cm/krn. Meðalskekkja í lengdarmælingu: ± 1,6 m/km. Frávik frá línu: Alls staðar minna en 0,5 m. Mælt: 20. 6. 1959. Tæki: Wild T-2. Veður: Lágskýjað, smáskúrir, hiti 5° C. Mælingamenn: SP, SF, GA. Reiknað: GÞ. FNR langskurðar: 4927. Mœlt frá Pálsfjalli til Kerlinga, júli 1959. Fastmerki voru sett (stálboltar í klöpp) á hæstu punktum Pálsfjalls og Kerlingar. 19

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.