Jón á Bægisá - 01.02.2007, Page 16

Jón á Bægisá - 01.02.2007, Page 16
ögmundur Bjarnason og íslenskar bókmenntir á opinberum vettvangi. Er það vel við hæfi að minnast aldarafmælis Auðunar ins enska með því að prenta hér dulítið úrval kvæða hans í íslenskum búningi sem og valin brot úr ferðabókinni Letters from Iceland, sem telja verður sérstaklega hnýsilega hérlendum les- endum. Af ásettu ráði hefur hér nálega ekkert verið valið af þeim kvæðum skáldsins sem mestrar alþýðuhylli hafa notið hin síðari ár, enda má það kallast hótfýndni örlaganna og tímanna tákn að nafn Audens hafi dúkkað upp í fjölmiðlum og kvæðabókum hans skotið um tíma upp á metsölulista blaðanna aldarfjórðungi eftir lát hans, þegar eitt hinna léttvægari og slag- arakenndu gamankvæða hans var haft yfir í vinsælli Hollywood-kvikmynd og gefið út á sérstöku kveri í kjölfarið. Mikil gæfa var að Auden þurfti ekki að lifa það að verða helst kunnur af slíku smælki — þótt trúlega hefðu höf- undarlaun þau sem fýlgdu metsölunni verið vel þegin, enda Auden lítill ráðdeildarmaður á fé alla tíð — rétt eins og segja má að skáldbróðir hans og lærimeistari, T.S. Eliot, hafi blessunarlega hvílt í þúfu þegar gamankvæð- um hans og barnagælum um ketti Possums gamla var snúið í Broadway- söngleik og þau urðu þar með hið eina af verkum hans sem náð hefur eyrum almennings hin síðari ár. Þess ber að lyktum að geta um þýðingar ljóða þeirra sem hér fara á eftir, að ekki skyldi skoða þær sem orðréttar eða fræðilegar þýðingar úr frum- málinu. Er það enda skoðun þýðarans að ljóðlist Audens, sem svo mjög er undir formi og stíl komin, verði helst flutt af einu máli á annað með því að halda formgerð kvæðanna sem best til haga og reyna að fara bil beggja, efnislegrar textaþýðingar og formrænnar umyrkingar. Kann því ýmsum að þykja allónákvæmlega þýtt á stundum. En hvarvetna sem þannig hefur ver- ið brugðið út af réttri þýðingu mun það þó jafnan gert af virðingu fýrir andblæ kvæðanna og list skáldsins. Er lesarinn beðinn að virða þýðanda það til vorkunnar. H á Æmý/ríá - TÍMARIT ÞÝÐENDA NR. II / 2007
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.