Bændablaðið - 13.05.2015, Blaðsíða 33
33Bændablaðið | Miðvikudagur 13. maí 2015
Helstu kostir kerrana eru:
7 blaða blaðfjaðrir tryggja góða fjöðrun.
Stórar legur í hjólnáum og 6,50 x 16“ dekk.
Plast á fjaðraendum dregur úr hávaða.
Hraðlæsing á afturhlera.
Öryggislæsing á dráttarkúlu.
Hluti framhlera opnanlegur sem auðveldar
upprekstur gripa á kerruna.
Heilsoðinn botnplata við hliðar einfaldar þrif
og eykur styrk kerrana.
Tilboðsverð til loka maí.
Kr. 1.360.000
Einnig sturtukerrur,
flatvagnar og vélakerrur!
+
vs
k
Kr. 1.686.400 með vsk.
Fjölnotakerrur
Höfum hafið innflutning á vönduðum breskum
fjölnotakerrum frá framleiðendanum Indespension.
Austurvegur 69 - 800 Selfoss Lónsbakki - 601 Akureyri Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir
Sími 480 0400 jotunn@jotunn.is www.jotunn.is
Ve
rð
o
g
bú
na
ðu
r b
irt
ur
m
eð
fy
rir
va
ra
u
m
p
re
nt
vi
llu
r o
g/
eð
a
m
yn
da
br
en
gl
.
Tillaga að
deiliskipulagi
Hengifosssvæðis
Sveitarstjórn Fljótsdalshrepps samþykkti 5. maí 2015 að auglýsa
tillögu að deiliskipulagi Hengifosssvæðis skv. 1. mgr. 41. gr
skipulagslaga nr. 123/2010.
Deiliskipulagstillagan er sett fram á uppdrætti, ásamt
greinargerð og umhverfisskýrslu , dags. 30.04 2015 og felur
m.a. í sér skipulag fyrir bílastæði, byggingarreit og göngustíga.
Stærð deiliskipulagssvæðisins er um 120 ha.
Tillagan liggur frammi á skrifstofu Fljótsdalshrepps í Végarði,
og á heimasíðu Fljótsdalshrepps, www.fljotsdalur.is, frá og
með föstudeginum 15. maí 2015 til 1. júlí 2015.
Athugasemdir og ábendingar skulu vera skriflegar og berast í
síðasta lagi 1. júlí 2015, annaðhvort á skrifstofu Fljótsdalshrepps
í Végarð, 701 Egilsstaðir , eða á netfangið fljotsdalshreppur@
fljotsdalur.is.
Oddviti Fljótsdalshrepps
Lambheldar
hliðgrindur
Hinar vinsælu lambheldu
hliðgrindur eru komnar aftur.
Breidd 4,27 m.
Möskvastærð 10 x15 cm
Verð:
1 stk. kr. 24.900 auk vsk
2–4 stk. kr. 21.900 auk vsk
5 stk. eða fleiri, kr. 19.900 auk vsk.
Gjafagrindur
fyrir stórgripi
Verð kr. 45.900 auk vsk
Tilboðsverð til 15. júní kr.
39.900 auk vsk
Tökubásar
Geysiöflugir tökubásar
fyrir nautgripi. Vigt fylgir.
Kr. 369.000 auk vsk
Pantanir og upplýsingar í síma 669 1336 og 899 1776. www. aurasel.is
Aurasel ehf.
Meira fyrir aurinn
Bændablaðið
á bbl.is og líka á Facebook
Íslendingum fjölgar:
Fleiri flytja samt
frá landinu
Í lok 1. ársfjórðungs 2015
bjuggu 329.740 manns á Íslandi,
165.650 karlar og 164.090 konur.
Landsmönnum fjölgaði um 700 á
ársfjórðungnum.
Á höfuðborgarsvæðinu bjuggu
211.830 manns en 117.920 utan
höfuðborgarsvæðis. Á heimasíðu
Hagstofu Íslands segir að á fyrsta
ársfjórðungi 2015 hafi fæðst 990
börn, en 600 einstaklingar látist. Á
sama tíma fluttust 290 einstaklingar
til landsins umfram brottflutta.
Brottfluttir einstaklingar með
íslenskt ríkisfang voru 370 umfram
aðflutta, en aðfluttir erlendir
ríkisborgarar voru 660 fleiri en
þeir sem fluttust frá landinu. Fleiri
karlar en konur fluttust frá landinu.
Flestir til Noregs
Noregur var helsti áfangastaður
brottfluttra íslenskra ríkisborgara,
en þangað fluttust 220 manns á
fyrsta ársfjórðungi. Til Danmerkur,
Noregs og Svíþjóðar fluttust 530
íslenskir ríkisborgarar af 800 alls.
Af þeim 430 erlendu ríkisborgurum
sem fluttust frá landinu fóru flestir
til Póllands, 100 manns.
Flestir koma frá Danmörku
Flestir aðfluttir íslenskir
ríkisborgarar komu frá Danmörku
(120), Noregi (110) og Svíþjóð
(60), samtals 300 manns af 430.
Pólland var upprunaland flestra
erlendra ríkisborgara, en þaðan
fluttust 340 til landsins af alls 1.090
erlendum innflytjendum. Litháen
kom næst, en þaðan fluttust 70
erlendir ríkisborgarar til landsins.
Í lok fyrsta ársfjórðungs bjuggu
24.730 erlendir ríkisborgarar á
Íslandi. /VH