Bændablaðið - 13.05.2015, Side 53
53Bændablaðið | Miðvikudagur 13. maí 2015
Eldri blöð
má finna
hér á PDF:
Hvaleyrarbraut 20. Hafnarfirði
Uppl. gk@velafl.is / 694-3700
www.facebook.com/velafl.is
Liebherr PR 722 BM, árg. 2003
Keyrð 2,500 t, 70% undirvagn
Verð 6.500.000 + vsk.
Yuchai YC 135-7, árg. 2006
Keyrð 3,500t, fleyglagnir,
3 skóflur,
Verð 4.500.000 + vsk.
Scania 124C, 8x4, árg. 1998
Ekinn 541,000km, efnispallur,
Verð 3.700.000 + vsk.
MAN 26-502 dráttarbíll, árg.
1997. Ekinn 330,000 km,
sturtudæla, dekk 50%, búið að
skipta um mótor (360hö)
Verð 1.200.000 + vsk.
DAF 55.230 m/krókheysi, árg.
1999. Ekinn 293,000km, ný
kúpling, búið að fara í mótor og
gírkassa. Verð 1.750.000 + vsk.
Bomag þjöppur til á lager
Haughrærur galvaníseraðar með
eikarlegum. Búvís ehf. Sími 465-
1332.
Lemigo Stígvél. Létt, stöðug
og slitsterk. Tilvalin í vorverkin.
kr. 7.990.- með vsk. Verslunin
Skógar Egilsstöðum, Búval
Kirkjubæjarklaustri og G. Kvaran í
Reykjavík, sími 824-7610. Búvís ehf.
Sími 465-1332.
Kranzle þýskar háþrýstidælur í úrvali.
Búvís. Uppl. í síma 465-1332.
Palmse malarvagn, fjaðrandi hásingar
og beisli, burðargeta 18 tonn. Búvís
ehf. Sími 465-1332.
Tilboð óskast. Til sölu sementskúla
í ágætu ásigkomulagi, hentar
ágætlega sem vatnstankur eða fyrir
kornflutninga. Til sýnis og sölu hjá
Bíla- og Vélasölunni Borgarnesi.
Uppl. í síma 437-1200.
Helluskeifur auglýsa verð á
sumarskeifum,sléttur gangur 1700 kr.,
pottaður gangur 2000 kr. Sendum frítt
um allt land ef teknir eru 10 gangar.
Veljum íslenska framleiðslu, seljum
einnig hóffjaðrir og uppsláttarskeifur
nr.120. Helluskeifur Stykkishólmi.
Sími 893-7050.
Extech mælitæki í úrval i .
Rafmagnsmælir og ampertöng í tösku
kr. 20.866. Rakamælar - Hitamælar
frá kr. 6.777. Hljóðmælar kr. 37.540,
o.m.fl. Ísmar, Síðumúla 28, sími 510-
5100, www.ismar.is
Sparaðu áburð og olíu. GPS
leiðsögutæki landbúnaðarins tryggir
rétta áburðardreifingu og getur sparað
olíukostnað. Ísmar, Síðumúla 28, sími
510-5100, www.ismar.is
BOGS stígvélin eru mjúk og hlý. Þola
frost. Renna ekki í hálku. Sterkur og
góður sóli. Stærðir upp í 48. Voru
valin bestu kuldastígvélin í USA 2014.
Actacor ehf. Uppl. í síma 899-6400.
Traktorsdrifnar rafstöðvar ( Agro-
Watt ) www.sogaenergyteam.
com - Stærðir : 10,8 KW – 72 KW.
Stöðvarnar eru með eða án, AVR (
spennujafnara ). AVR tryggir örugga
keyrslu á viðkvæmum rafbúnaði, td.
Mjólkurþjónum, tölvubúnaði, nýlegum
rafsuðum ofl. Hákonarson ehf. Uppl.
í síma 892-4163, hak@hak.is, www.
hak.is
Vökvunarbúnaður fyrir ræktunarsvæði
í mörgum útfærslum. Sjálfvirk
slöngukefli eða lausar slöngur
með kúplingum. Sjálfsogandi
traktorsdrifnar dælur. Bensínknúnar
dælur með Honda mótorum, allt að 4"
díseldrifnar dælur í mörgum stærðum.
Hákonarson ehf. Uppl. í síma 892-
4163, hak@hak.is, www.hak.is
Vökvaknúnar vatnsdælur fyrir
tankbíla og dráttarvélar. Sjálfsogandi
dælur sem dæla allt að 120 tonnum
á klst. Einnig Centrifugal dælur með
mikinn þrýsting, allt að 10 BAR.
Stuttur afgreiðslutími, hagstætt verð
og örugg þjónusta. Hákonarson ehf.
Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.is,
www.hak.is
Háþrýstiþvottadælur fyrir allan iðnað.
Öflugar og vandaðar dælur á frábæru
verði frá Comet, www.comet-spa.com
- Aflgjafar; rafmagn, Hondabensín,
Yanmardísel, aflúrtak á traktor. Heitt
og kalt vatn, mikið vatnsflæði og
þrýstingur allt að 500 bar. Hákonarson
ehf. Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.
is, www.hak.is
Traktorsdrifnar dælur í mörgum
útfærslum og stærðum á lager.
Sjálfsogandi dælur í mörgum
stærðum, fyrir magndælingu á,
vatni, skolpi, sjó, olíu. Háþrýstar
dælur fyrir vökvun og niðurbrot í
haughúsum. Slöngubúnaður með
hraðkúplingum, flatir barkar á frábæru
verði, 2” – 3” – 4”. Allur búnaður
fyrir vökvun á ræktunarsvæðum.
Haugdælur með vacuum búnaði. Aðrir
aflgjafar : rafmagn, bensín / diesel,
glussaknúnar ( mjög háþrýstar ). Við
sérhæfum okkur í öllu sem viðkemur
dælum fyrir iðnað og heimili. Gerum
einnig við allar dælur.Hákonarson ehf.
Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.is,
www.hak
Háþrýstibúnaður fyrir stíflulosun í
skolp og drenrörum. Getum útvegað
þennan búnað í mörgum útfærslum
og styrkleikum. Fyrir rör frá 30 mm
upp í 900 mm. Háþrýstilöngur allt
að 150 metrar á lengd, 3/8” , ½” ,
5/8” , ¾” . Bensín / diesel, vatnsflæði
allt að:132 L / min @ 3000 Psi.
Búnaður á sérsmíðuðum vagni
með þrýstibremsum eða á stálgrind.
Búnaðurinn hentar einnig vel fyrir
öflugan háþrýstiþvott. Vandaður og
hentugur búnaður, fyrir sveitafélög
og verktaka. Hákonarson ehf. Uppl.
í síma 892-4163, hak@hak.is, www.
hak.is
Vatnshitarar fyrir háþrýstiþvott. Max
þrýstingur : 200 Bar, 250 Bar, 500 Bar.
Vatnsflæði: 15 L / min, 25 L / min. Max
hiti á vatni : 140°. Hákonarson ehf.,
Uppl. í síma 892-4163, hak@hak.is,
www.hak.is
Til sölu 5,30 metra langur Qvick
Silver gúmmíbátur, pakkast í tvo
poka auðvelt að flytja og Force
utanborðsmótor, tvígengis 5 hestafla.
Fæst á góðu verði. Uppl. í síma 848-
4864.
Úrval af girðingarefni til sölu. Tunnet
er frá kr. 7.200,- stk.+vsk. ÍsBú
Síðumúla 31, 108 Reykjavík. Sími
562-9018 - isbu@isbutrade.com eða
á www.isbutrade.com
Ársgamall Apollo áburðardreifari
til sölu eða skipti fyrir snjóblásara
í svipuðum verðflokk, 600.000 -
700.000 kr. Alltaf geymdur inni og er
í toppstandi. Uppl. í síma 898-0541.
Til sölu hús til flutnings. Húsið er 3
ein. 3x9 m. samt. 81 fm. Staðsett á
Austurlandi. Verð kr. 5.9 m. Uppl. í
síma 897-8975 eða á gmpalsson@
simnet.is
Hobby excelent 560 UFE, árg ´05.
250 m br, Omnistor markísa og
fortjald, stór sólarsella, extra stór
vatnsgeymir, tv-loftnet, cd, gas-reyk-
og koltvísýringsskynjarar. Vel með
farið hús. Uppl. í síma 893-1205.
Til sölu. Glussafleygur og kefli. Þetta
er allt keyrt á glussa. Ásett verð
350.000 + vsk. Nánari uppl. í síma
89-21157.
Til sölu, Broom 5 sæta spíttbátur,
undir 6 metrar á lengd og með 55 hp
Mariner utanborðsmótor. Vagn undir
bát fylgir með. Mjög vel með farið
og lítið notað. Ásett verð 1.900 þús.
Uppl. í síma 892-5200.
Hyundai Terracan árg. ´07, 32''
dekk, krókur, leður, álfelgur. Nýjar
bremsur og diskar. Ný 31" dekk fylgja.
Nýskoðaður. Gott staðgr.verð. Uppl.
í síma 856-3554.
Til Sölu Nissan Atlion 140,
sendibifreið, árg. ´01. Ekinn 172.000
km. Einnig kemur til greina að selja
stöðvarleyfi á Nýju sendibílastöðinni.
Tilboð óskast. Uppl. gefur Rúnar á
netfangið runararna@gmail.com eða
í síma 893-5860.