Þjóðmál - 01.12.2008, Qupperneq 69

Þjóðmál - 01.12.2008, Qupperneq 69
 Þjóðmál VETUR 2008 67 Börkur Gunnarsson Hvers vegna erum við í Afganistan? Innrásin í Afganistan var allt í senn; réttlætanleg, naut alþjóðlegs stuðnings og skilnings, hafði göfug markmið og sterkan siðferðilegan bakgrunn . Staðan í borg ara- stríðinu í Afganistan um það leyti var sú að tali ban ar höfðu lagt meirihluta landsins und ir sig og eina mótspyrnan var frá Norður-banda - lag inu sem var leitt af hinni gömlu stríðs hetju, Massoud eða ljóninu frá Panshjir . Tali ban ar stjórnuðu svæðum sínum af mikilli grimmd . Kúgun kvenna var með því mesta sem þekkist í nýlegri sögu heimsins . Þeim var meinaður aðgangur að grunnmenntun, þvingaðar til að hylja sig kuflum, ofurseldar valdi feðra sinn framan af aldri áður en þær voru gefnar í hendur nýs herra í formi eigin- mannsins . Ofbeldið, sem þótti sjálfsagt gagn vart kvenþjóðinni, var gegndarlaust . En báðum kynjum haldið í greipum óttans . Hvert lítið hliðarspor frá túlkun talibana á Kór aninum gat leitt til aftöku . Sama þótt um jafn sakleysislega hluti og tónlist eða skriftir væri að ræða . Hatur þeirra á einhverju öðru en íslam var svo stækt að þeir settu sprengjur að mestu menningarverðmætum Afgana, hinum risastóru búddastyttum sem gnæfðu yfir Bamiyan . Í eitt þúsund og fimm hundruð ár höfðu stytturnar gnæft yfir dalinn sem eitt af undrum veraldar . Sem tákn um ást og þrá manna eftir fegurð hins guðdómlega . Þús- undir manna höfðu lagt hönd að byggingu lista verksins, hversu margir fórnuðu lífi sínu við að skapa þetta undur er ókunnugt . En það bar fegurðarþrá mannkynsins, auðmýkt þess og löngun til að vinna á hinu illa í sjálfu sér sterkt vitni . Undir augum styttnanna höfðu herir Breta farið og jafnvel barbarískir herir Djengis Khans með eldi og brennisteini . En allir þeir barbarar sem framhjá höfðu farið hlífðu styttunum þangað til kom að talibönunum . Afganskir barbarar sem réðust að merkustu menningarverðmætum sinnar eigin þjóðar voru stjórnendur hennar . En það var ekki bara eldur og ógnir sem talibanar færðu þegnum sínum . Hin barbar- íska ógnarstjórn þeirra færði Afgönum öryggi . Svo framarlega sem konur héldu kjafti, eign- uðust börn, létu ekki nauðga sér, sýndu ekki svo mikið sem augun í sér á almannafæri og sóttust ekki eftir því að fræðast eða menntast þá voru þær nokkuð öruggar . Sama gilti um karl menn að ef þeir fylgdu ströngum lögum tali bana þá voru þeir nokkuð öruggir . Eftir tuttugu og fimm ára borgarastríð var þrá landsmanna eftir öryggi orðin það mikil að þeir voru tilbún ir til að fórna flestu fyrir það . En Talibanar veittu fleirum öryggi en þegnum sínum . Tali banar héldu verndarhendi yfir al- Kaída sem fékk árum saman að starfrækja búðir fyrir hryðju verkamenn í landi þeirra . Þeir lokkuðu til sín þúsundir múslima og fóðruðu þá á hatri á Vesturlöndum, skýrðu út fyrir þeim göfgi þess að drepa saklaust fólk og þjálfuðu þá í meðferð sprengjuefna, hríðskotabyssna og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.