Þjóðmál - 01.12.2008, Blaðsíða 28

Þjóðmál - 01.12.2008, Blaðsíða 28
26 Þjóðmál VETUR 2008 Ínýútkominni skáldsögu minni, Váfugli, fjalla ég um stærsta álitaefni okkar samtíma; samskipti Íslands og Evrópusambandsins . Sagan gerist í framtíðinni þegar Ísland er fylki í sameinaðri Evrópu eða Bandaríkjum Evrópu og sækir fram til sjálfstæðis . Ísland er komið út úr afar sérstæðri öld; 20 . öldinni þegar þjóðin lenti á áhrifasvæði Bandaríkjanna og varð mikilvægur hlekkur í kalda stríðinu . Nú er Ísland aftur á áhrifasvæði Evrópu sem kallar og togar . Sagan er reist á herðum söguskoðunar um sérstöðu 20 . aldar í íslenskri sögu þegar Ísland efldist og dafnaði eftir hremmingar og niðurlægingu aldanna; á þeim kröftum sem að verki eru í mannheimum . Forfeðurnir komu til Íslands á tímum mikilla þjóðflutninga . Þeir áttu samskipti til allra átta . Ísland varð öflugt menningarríki . Á Sturlungaöld varð samþjöppun valds og samskiptin að meginstraumi í eina átt; til Noregs sem ásældist landið . Hinn norski kraftur eða segull var hinum íslenska miklu sterkari . Íslendingar seldu sig undir Noregskonung 1262 . Allt er í lífinu hverfult . Noregur missti mátt eftir að Svartidauði hafði tortímt meirihluta þjóðarinnar . Noregur varð partur af skandinavísku stórríki . Ísland komst undir danskt vald . Kaupmannahöfn varð höfuðborg landsins . Valdið færðist til Eyrarsunds . Hinn danski kraftur togaði og togaði, jafnvel menningararfurinn sogaðist úr landi . Á síðari hluta 19 . aldar varð danska ríkið fyrir þungum áföllum og í kjölfarið fylgdu djúpstæðar breytingar . Á sama tíma höfðu Íslendingar tekið að stunda sjóinn af sífellt meiri krafti . Þjóðin efldist og tók á móti af sífellt meiri krafti . Íslendingar fengu heimastjórn . Blikur voru á lofti í Evrópu sem hafði deilt og drottnað yfir heiminum á nýlendutímanum . Sérstaða 20 . aldar, Ísland á krossgötum Fyrri heimsstyrjöld skall á og Ísland komst á breskt yfirráðasvæði, danskt vald veiktist enn frekar . Ísland varð fullvalda ríki . Svo skall á síðara heimsstríð . Ísland komst í þjóðbraut og bandaríski herinn tók að sér hervernd . Í kalda stríðinu var Ísland á krossgötum mitt á milli risaveldanna; í vestri voru Bandaríkin, Sovétríkin í austri . Evrópa, þrotin kröftum eftir eyðileggingu styrjalda, mátti þola áhrifaleysi og niðurlægingu járntjaldsins . Íslensk þjóð bjó ekki lengur við ysta haf heldur á toppi veraldar og varð áhrifamesta smáþjóð í heimi . Þorskastríðin við Breta eru skýrasta dæmið um ofurvald smáþjóðar sem rak breska heimsveldið af höndum sér í skjóli hernaðarlegs mikilvægis . Fischer og Spassky tefldu í Höllinni, Reagan Hallur Hallsson Ísland á nýjan leik á evrópsku áhrifasvæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.