Þjóðmál - 01.12.2008, Blaðsíða 51

Þjóðmál - 01.12.2008, Blaðsíða 51
löndum myntbandalagsins – vegna þess að evran sé nefnilega djúpt pólitískt verk efni. Fráfarandi seðlabankastjóri Danmerkur, Erik Hoffmeyer, [gegndi embættinu í 30 ár] sagði fyrir nokkrum árum það sama, og einnig að evran myndi ekki færa okkur neina efnahagslega kosti sem tæki að nefna á nafn, því evran væri fyrst og fremst pólitískt verkefni. Uffe Ellemann og Solbes segja ennfremur að ef við segjum já við evru séum við komin inn í samband sem sé að verða meira og meira pólitískt fremur en efnahagslegt. Hoffmeyer seðlabankastjóri hefur einnig, fyrir minna en tveim árum, sagt opinberlega að það séu engir sérstakir efnahagslegir kostir við að taka upp evru og að leggja niður okkar eigin gjaldmiðil, því það séu fyrst og fremst pólitísku atriðin sem séu mikilvæg. Getur ráðherrann staðfest að þetta sé svona?“ Hoffmeyer sagði einnig í umræddu viðtali að efnahagslegri sameiningu ESB væri lokið með tilkomu hins innri markaðar og það sem á eftir kæmi væri pólitískur samruni Evrópu. Svarið frá efnahagsmálaráðherranum var á þá leið að hún vildi óska að menn litu ekki svona ferkantað og svart/hvítt á hlutina, því það væru fleiri fletir á myntmálunum. Vissulega væri sameiginleg mynt pólitískt verkefni en það væri fyrst og fremst efnahagslegt verkefni. * Hinn 25. febrúar 2003 varaði Bodil Nyboe Andersen, seðlabankastjóri Dan merkur, við húsnæðislánum lánastofnana sem báru breytilega vexti. Um var að ræða svo kölluð „flexlán“ þar sem samið er um vexti til 1–5 ára í senn. „Á nýrri tímum hafa vextir til styttri tíma verið verulega lægri en vextir til lengri tíma. Það er því mikilvægt að lántakendur geri sér ljóst þegar þeir taka á sig svona lán að vextir til lengri tíma litið munu hækka“. * Snemma árs 2003 gagnrýndi danski seðlabankinn ríkisstjórnina harðlega í fyrstu ársfjórðungsskýrslu ársins. Efnahagsstjórn ríkisstjórnarinnar væri of slöpp og ríkisstjórnin hefði ekki stjórn á útgjöldum ríkisins. Laun hækkuðu of mikið. Launakostnaður í framleiðslugeiranum væri 166 kr. á tímann en á evrusvæðinu væri hann einungis 155 kr. á tímann að meðaltali. * Hinn 1. desember 2004 gagnrýndi Bodil Nyboe Andersen, seðlabankastjóri Danmerkur, viðskiptabankana fyrir að blanda saman sölustarfsemi og ráðgjöf. Slík blanda af sölu og ráðgjöf væri ekki í þágu viðskiptavina bankanna. „Það er ekki endilega mín skoðun að fjármálageirinn eigi við vandamál að glíma hér og nú, en það er ekki hægt að skapa vöxt í atvinnugreininni til lengri tíma ef maður hagar sér ekki vel og sýnir ábyrgð,“ sagði hún í ræðu á ársfundi samtaka fjármálastofnana í Danmörku. * Sumarið 2008 sagði Nils Bernstein, seðla-bankastjóri, í viðtali í danska ríkis út varp- inu að Danmörk þyrfti á fleiri at vinnuleys- ingjum að halda ef bjarga ætti land inu frá efnahagslegri niðursveiflu. Í Dan mörku eru skráðir atvinnuleysingjar aðeins um 50.000 eða um 1,8% af vinnuaflinu. Seðla- bankastjórinn sagði að ef atvinnuleysi ykist ekki í landinu myndi það koma til landsins frá útlandinu á hinn harða máta í formi tapaðrar samkeppnishæfni miðað við umheiminn. Hér ber að hafa í huga að það er mikið dulið atvinnuleysi í Danmörku, eins og fyrr er vikið að. Ef atvinnuþátttaka væri jafnmikil í Danmörku og á Íslandi væru 350–450 þús. fleiri Danir við störf. Jafnframt hefði allt vinnandi fólk í Danmörku þurft að vinna um 300 fleiri klukkustundir á ári. Engu að síður er atvinnuþátttaka í Danmörku núna mjög mikil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.