Þjóðmál - 01.12.2008, Blaðsíða 48

Þjóðmál - 01.12.2008, Blaðsíða 48
46 Þjóðmál VETUR 2008 at vinnu leysisbætur frá ríkinu . Verðbólgan á þessum tíma var aðeins um 1,5% . Enginn hafði efni á því að kaupa vörur og þjónustu og fyrirtæki í þeim geira lögðu unnvörpum upp laupana . Samkeppnin varð svo hörð að eftir stóðu aðeins tvær keðjur í matvöruverslun . Síðan hefur fákeppni verið ríkjandi á flestum sviðum verslunar og þjónustu . Þótt verðbólga væri aðeins 1,5% voru stýrivextir árum saman á bilinu 9–11% . Allt tímabilið 1982– 1996 voru stýrivextir í Danmörku nánast í engu samræmi við verðbólgu í landinu . Engu var hægt að stýra nema með aðgerðum í ríkisfjármálum og höftum frá yfirvöldum . Lánafyrirgreiðsla var mjög erfið því vextir voru svo háir að arðsemi fjárfestinga gat ekki borið þessa vaxtabyrði . Fjárfestingar drógust saman og neysla minnkaði, því laun voru frosin föst vegna offramboðs á vinnuafli . Öllu var stýrt með álögum, refsingum og afskiptasemi ríksins sem þandist út eins og stór blaðra . Í þessu ferli urðu til svo mörg „léleg“ störf og „léleg“ afleidd störf að það hefur heft stórkostlega allan hagvöxt allar götur síðan . Það er mín skoðun og persónuleg reynsla sem atvinnurekandi í Danmörku að á þessum árum hafi danskt þjóðfélag verið stórskaðað til langframa . Enda hefur Danmörk hrapað neðar og neðar á skala OECD yfir ríkustu þjóðir heims . Hagvöxtur Danmerkur síðustu 14 árin er sá sjötti lélegasti í OECD . Eyðileggingin er núna komin vel í ljós, var- an leg framfærslubyrði hins opinbera er mörg- um sinnum þyngri en ella hefði verið, því at- vinnuleysið hafði þau áhrif að ýta þurfti mikl- um fjölda fólks út af vinnumarkaðnum og yfi r í allskonar kassageymslur hins opinbera . Fólki var „kennt“ að vera atvinnulaust og það var farið að líta á atvinnuleysi nánast eins og nýjan lífsstíl . Fyrir vikið hefur vinnuafl Dan merk ur minnkað varanlega . Það lítur að sjálfsögðu vel út á pappírnum, því opinbert atvinnuleysi er minna í prósentum . En afleiðingin er sú að þjóðarframleiðslan getur varla aukist þegar atvinnuástand batnar og eftirspurn eykst eftir þeim vörum og þjónustu sem þjóðfélagið framleiðir . Jafnframt er erfitt um vik að lækka tekjuskatt á einstaklinga sem er ennþá sá hæsti í heimi . Vélin í samfélaginu var minnkuð, Ver bólga / St rivextir / Atvinnuleysi í Danmörku 1976-2007 Fastgengi hefst 1982. St rivextir óbreyttir næstu 7 ár 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 19 76 19 77 19 78 19 79 19 80 19 81 19 82 19 83 19 84 19 85 19 86 19 87 19 88 19 89 19 90 19 91 19 92 19 93 19 94 19 95 19 96 19 97 19 98 19 99 20 00 20 01 20 02 20 03 20 04 20 05 20 06 20 07 Ár P ró se n t Ver bólga St rivextir Atvinnuleysi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.