Þjóðmál - 01.12.2008, Blaðsíða 24

Þjóðmál - 01.12.2008, Blaðsíða 24
22 Þjóðmál VETUR 2008 af slíku ofurraunsæi að nálægð við myndir hans getur valdið svima,“ sagði Ólafur Gísla son í DV . „Sagan, tíminn og rýmið hefur upp hafið sjálft sig í þessum myndum og við horf umst í augu við náttúrugerðan framandleik okkar sjálfra andspænis fyrirbærum mynd máls ins, náttúrunnar og sögunnar .“28 14 . Í mörgum lögum Sýning á olíumálverkum Eggerts af íslensk-um plöntum var opin í i8 galleríi við Klapparstíg í Reykjavík frá 21 . júní til 28 . júlí 2001 . Meðal viðfangsefnanna voru krossmaðra, fífa, blóðberg og beitilyng . Sum verkin höfðu verið tvö ár á trönunum .29 Í kynningu á sýningunni var sagt að mál- verkin væru unnin í mörgum lögum á kerfis- bundinn hátt þannig að myndflöturinn virtist lyft ast upp . „Fyrri myndir mínar hafa runnið meira saman í fjarlægð í lit eða flöt en þessar myndir er hægt að horfa á bæði í nálægð og fjarlægð,“ sagði lista maðurinn í samtali við Fréttablaðið .30 Það vakti sérstaka athygli að erlendur lista- verka safnari keypti öll málverkin nema tvö . Þau höfðu verið seld áður .31 Aðalsteinn Ingólfsson sagði í DV að úr fjar- lægð kæmu málverkin „manni fyrir sjónir sem óhlutbundin tilbrigði í anda afstrakt-impress- jónista“ en að í návígi breyttist þessi myndvíð- átta í „smáheim íslensks foldarskarts, þar sem hverjum stilk, krónu og laufblaði er haldið til haga með undraverðri nákvæmnisvinnu“ .32 Halldór Björn Runólfsson talaði um ómó t- stæði legar myndir í Morgunblaðinu . „Það eru eins tæð ir hæfileikar Eggerts að geta fangað þessa óreiðu alla og kynnt hana líkt og hverri jurt hefði verið fundinn staður eftir nákvæmu skipulagi .“33 15 . Hið fínlega Fimmtánda einkasýning Eggerts var í i8 gall eríi við Klapparstíg í Reykjavík frá 8 . maí til 28 . júní 2003 . Málverkin voru fimm og voru stærri en hann hafði málað áður . Eggert sagðist í blaðaviðtali nota fleiri liti en áður og mála fleiri tegundir af blómum .34 Jón B . K . Ransu sagði í Lesbók Morgunblaðs- ins að fegurðin í verkum Eggerts fælist í hinu fínlega, lítilláta og þolinmóða . „Eggert hefur undanfarin ár fest sig í sessi á meðal fremstu listmálara landsins og er sýning hans í Gallerí i8 til votts um þá stöðu hans í myndlistar flóru Íslands .“35 Í DV sagði Aðalsteinn Ingólfsson að list Eggerts stæði föstum fótum í málaralist fyrri alda og nefndi uppstillingar hollenskra sautjándu aldar málara og mosa og kjarr Kjarvals . „Okkur er fyrirmunað að einangra smáatriði og gaumgæfa þau, heldur verða Þetta málverk var eitt af þeim sem mesta athygli vöktu á sýningunni á Kjarvalsstöðum haustið 2007 . Það er 95x400 sentimetrar . Ljósm . af málverkum: Guðmundur Ingólfsson .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.