Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 13

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 13
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 1. tbl. 91. árg. 2015 9 Mikilvægt er að heilbrigðisstarfsmenn skrái niðurstöður matsins svo tryggja megi samfellu í meðferð sjúklings (Registered Nurses Association of Ontario, 2013). Þeir þurfa að skrá staðsetningu verkja, styrk, hvort verkir voru metnir fyrir eða eftir meðferð og meðvitundarástand hafi sjúklingur fengið meðferð með sterkum verkjalyfjum. Við endurmat eiga þeir að skrá styrk verkja, aukaverkanir og áhrif meðferðar á virkni og getu. Á þeim stofnunum, sem nota sjúkrakrárkerfið Sögu, geta heilbrigðisstarfsmenn skráð mat undir sérstaka einingu „lífsmörk og mælingar“ undir „mælingar“ → „verkir“. Samantekt og lokaorð Lög um réttindi sjúklinga (nr. 74/1997) kveða á um rétt sjúklinga til að þjáningar þeirra séu linaðar og til að vera virkir þátttakendur í meðferð sinni. Verkjameðferð er ríkur þáttur í starfi hjúkrunarfræðinga og mat á verkjum er einn af lykilþáttum meðferðar. Skimun fyrir verkjum, mat á styrk og staðsetningu verkja, auk mats á árangri meðferðar eru meginþættir í mati á bráðum verkjum. Reglulegt mat stuðlar að bættri meðferð ef matinu er fylgt eftir með viðeigandi meðferð. Mikilvægt er að auka þátttöku sjúklinga í meðferð til að stuðla að sem bestum árangri meðferðar. Heimildir Anna G. Gunnlaugsdóttir (2006). Hjúkrunarfræðilegt mat á verkjum. Í Helga Jónsdóttir (ritstj.), Frá innsæi til inngripa. Þekkingarþróun í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði (bls. 19­40). Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. Breivik, H., Borchgrevink, P.C., Allen, S.M., Rosseland, L.A., Romundstad, L., Hals, E.K., . . . Stubhaug, A. (2008). Assessment of pain. British Journal of Anaesthesia, 101 (1), 17­24. Doi: aen103 [pii]10.1093/bja/aen103. D’Arcy, Y. (2011). Compact clinical guide to acute pain management: An evidence-based approach for nurses. New York: Springer Publishing Company. Gerbershagen, H.J., Pogatzki­Zahn, E., Aduckathil, S., Peelen, L.M., Kappen, T.H., van Wijck, A.J.M., . . . Meissner, W. (2014). Procedure­specific risk factor analysis for the development of severe postoperative pain. Anesthesiology, 120 (5), 1237­1245. Gunnarsdottir, S., Ward, S., og Serlin, R. (2010). A population based study of prevalence of pain in Iceland. Scandinavian Journal of Pain, 1 (3), 151­157. Herr, K. (2011). Pain assessment strategies in older patients. The Journal of Pain, 12 (3, Suppl.), S3­S13. Doi: http://dx.doi. org/10.1016/j.jpain.2010.11.011. Herr, K., Coyne, P.J., McCaffery, M., Manworren, R., og Merkel, S. (2011). Pain assessment in the patient unable to self­report: Position statement with clinical practice recommendations. Pain Management Nursing, 12 (4), 230­250. Doi:http://dx.doi. org/10.1016/j.pmn.2011.10.002. Hjermstad, M.J., Fayers, P.M., Haugen, D.F., Caraceni, A., Hanks, G.W., Loge, J.H., . . . Kaasa, S., fyrir hönd the European Palliative Care Research Collaborative (EPCRC) (2011). Studies comparing numerical rating scales, verbal rating scales, and visual analogue scales for assessment of pain intensity in adults: A systematic literature review. Journal of Pain and Symptom Management, 41 (6), 1073­1093. Doi: S0885­3924(11)00014­ 5[pii]10.1016/j.jpainsymman.2010.08.016. IASP Task Force on Taxonomy (1994). Classification of chronic pain (2. bindi). Seattle: IASP Press. Ip, H.Y.V., Abrishami, A., Peng, P.W.H., Wong, J., og Chung, F. (2009). Predictors of postoperative pain and analgesic consumption: A qualitative systematic review. Anesthesiology, 111 (3), 657­677. Joshi, G.P., og Ogunnaike, B.O. (2005). Consequences of inadequate postoperative pain relief and chronic persistent postoperative pain. Anesthesiology Clinics of North America, 23 (1), 21­36. Lára B. Ásmundsdóttir, Anna G. Gunnlaugsdóttir og Herdís Sveinsdóttir (2010). Mat skurðsjúklinga á verkjum og verkjameðferð. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 86 (2), 48­56. Lög um réttindi sjúklinga nr. 74/1997. Maier, C., Nestler, N., Richter, H., Hardinghaus, W., Pogatzki­Zahn, E., Zenz, M., og Osterbrink, J. (2010). The quality of pain management in German hospitals. Deutsches Ärzteblatt International, 107 (36), 607­614. Doi: 10.3238/arztebl.2010.0607. Registered Nurses Association of Ontario (2013). Assessment and management of pain (3. útg.). Toronto: RNAO. Serlin, R.C., Mendoza, T.R., Nakamura, Y., Edwards, K.R., og Cleeland, C.S. (1995). When is cancer pain mild, moderate or severe? Grading pain severity by its interference with function. Pain, 61 (2), 277­ 284. Vallano, A., Malouf, J., Payrulet, P., Baños, J.E., og Catalan Research Group for Studying Pain in Hospital (2006). Prevalence of pain in adults admitted to Catalonian hospitals: A cross­ sectional study. European Journal of Pain, 10 (8), 721­731. Doi: S1090­3801(05)00182­5 [pii]10.1016/j.ejpain.2005.11.003. Vallerand, A., Musto, S., og Polomano, R. (2011). Nursing’s role in cancer pain management. Current Pain and Headache Reports, 15 (4), 250­262. Doi: 10.1007/s11916­011­0203­5. Zoëga, S., Fridriksdottir, N., Sigurdardottir, V., og Gunnarsdottir, S. (2013). Pain and other symptoms and their relationship to quality of life in cancer patients on opioids. Quality of Life Research, 22 (6), 1273­1280. Doi: 10.1007/s11136­012­0264­x. Zoëga, S., Ward, S.E., Sigurdsson, G.H., Aspelund, T., Sveinsdottir, H., og Gunnarsdottir, S. (í prentun­a). Quality pain management practices in a university hospital. Pain Management Nursing. Doi.10.1016/j. pmn.2014.06.005. Zoëga, S., Sveinsdottir, H., Sigurdsson, G.H., Aspelund, T., Ward, S.E., og Gunnarsdottir, S. (í prentun­b). Quality pain management in the hospital setting from the patient’s perspective. Pain Practice. Doi: 10.1111/papr.12166. Sigríður Zoëga er sérfræðingur í hjúkrun sjúklinga með verki á Landspítala.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.