Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 27

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 27
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 1. tbl. 91. árg. 2015 23 Fimmtudaginn 18. desember 2014 voru afhentir tíu styrkir til klínískra rannsókna úr vísindasjóði Landspítala. Hver styrkur nemur einni milljón króna. Styrkirnir eru ætlaðir ungum vísindamönnum á spítalanum. Einn af styrkþegunum er Sigrún Sunna Skúladóttir, hjúkrunar­ fræðingur á flæðisviði Landspítalans. Hún fær styrkinn fyrir rannsókn sína á mjaðmabrotum 67 ára og eldri sem leituðu á bráðamóttöku Landspítala 2008­2012. Fékk eina milljón úr vísindasjóði Landspítala Meðumsækjandi hennar er Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri á flæðisviði. Aðrir samstarfsmenn eru Elísabet Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur, verk efna­ stjóri á fjármálasviði, Hlíf Guðmundsdóttir, sér fræðingur í öldrunar hjúkrun, Lovísa Jónsdóttir, hjúkrunar fræðingur og aðstoðardeildarstjóri, Helga Rósa Más dóttir, hjúkrunar fræðingur og aðstoðar deildarstjóri, Ingi björg Sigur þórsdóttir, hjúkrunarfræðingur á flæði sviði, og Sigrún Helga Lund, töl fræðingur við Háskóla Íslands. Styrkurinn verður notaður til að vinna nánar úr niður­ stöðum úr meistaraverkefni Sigrúnar Sunnu og skipu­ leggja hjúkrunar meðferð fyrir sjúklinga sem koma með mjaðmabrot á bráðamóttökunni. Sigrún Sunna Skúladóttir. Fr ét ta pu nk tu r www.hi.is HJÚKRUNARFRÆÐIDEILD Diplómanám á meistarastigi • Öldrunarhjúkrun • Geðhjúkrun • Skurðhjúkrun • Svæfingahjúkrun • Þverfræðilegt nám í kynfræði Kandídatsnám á meistarastigi • Ljósmóðurfræði (embættispróf) Meistaranám • Geðhjúkrun • Hjúkrun langveikra og eldri borgara • Hjúkrun aðgerðasjúklinga og sjúklinga með bráð og alvarleg veikindi • Hjúkrunarstjórnun • Ljósmóðurfræði • Rannsóknanámsleið • Auk fleiri kjörsviða Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2015 Upplýsingar veitir Margrét Gunnarsdóttir, verkefnastjóri framhaldsnáms í síma 525 5204, maggagu@hi.is Nánari upplýsingar: www.hjukrun.hi.is Framhaldsnám við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands 2015-2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.