Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 18

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 18
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 1. tbl. 91. árg. 201514 Þeir lesendur, sem sinna sjaldan einstaklingum með Parkinsonveiki, ættu samt að staldra við. Í greininni eru góð dæmi um hversu miklu máli rétt meðferð getur skipt fyrir daglega líðan sjúklingsins. Undanfarið hefur verið unnið að gerð tilmæla um hjúkrun Parkinsonsjúklinga á sjúkra deild. Einstaklinga með Parkinsonveiki má sjá á nánast öllum deildum og er meðferð þeirra flókin og krefst sérþekkingar. Markmiðið með þessari grein er að kynna sjö góð ráð til þess að bregðast við algengum einkennum í Parkinsonveiki sem auðveldlega má innleiða í daglega umönnun. Ráðin sjö eru valin með tilliti til ýmislegs sem eflir öryggi og vellíðan í sjúkralegunni og sem stuðlar að bættri hreyfigetu og andlegri vellíðan. Auk þess má styðjast við ráðin fyrir sjúklinga í Jónína H. Hafliðadóttir, Helga Jónsdóttir og Marianne E. Klinke, joninaha@lsh.is heimahúsum eða á hjúkrunarheimilum (NICE, 2006) Hvað er Parkinsonveiki? Parkinsonveiki er annar algengasti tauga­ hrörnunarsjúkdómurinn á eftir Alzheimer­ sjúkdómi og takmarkar virkni sjúklinganna líkamlega, sálrænt og félagslega (Martinez­ Martin o.fl., 2007a). Sjúkdómurinn einkennist af hægum hreyfingum, skertu jafn vægi, hvíldarskjálfta og vöðvastífleika (Savitt o.fl., 2006). Hann greinist oftast á aldrinum 50 til 70 ára (Jancovic og Kapadia, 2001; Parkinsonsamtökin á Íslandi, 2014). Talið er að Parkinsonveiki sé heldur algengari hjá körlum en konum (American Parkinson Disease Association, 2014; Twelves o.fl., 2003). Vegna fjölgunar aldraðra má búast við fleiri einstaklingum með PS á Íslandi á næstu áratugum (Hannes Sigurðsson, 2007). Orsakir þess að fólk fær Parkinsonveiki eru óþekktar í 90% tilfella en má hugsanlega rekja til stökkbreyttra gena og umhverfisáhrifa (DeLau o.fl., 2004; Sveinbjornsdottir o.fl., 2000). Parkinsonveiki hefur mismunandi birtingar mynd eftir sjúklingum og sjúkdóms ferlið varir mislengi (Suchowersky o.fl., 2006). GÓÐ RÁÐ VIÐ HJÚKRUN SJÚKLINGA MEÐ PARKINSONVEIKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.