Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 36

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 36
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 1. tbl. 91. árg. 201532 Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN) hefur ítrekað bent á að skortur á starfsfólki hafi áhrif á bæði gæði þjónustunnar og öryggi sjúklinga. Á síðasta ári skoruðu Evrópusamtök félaga hjúkrunarfræðinga (EFN) og Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga á stjórnmálamenn að beita sér fyrir því að bæta starfsskilyrði hjúkrunarfræðinga og að til staðar sé nægilegur fjöldi til að tryggja gæði og öryggi heilbrigðis­ þjónustunnar, endurmeta spár um þörf á vinnuafli til lengri og skemmri tíma til að tryggja fullnægjandi framboð á vel menntuðum hjúkrunarfræðingum, efla hjúkrunarmenntun svo hún samræmist þörfum skjólstæðinga og samfélagsins á hverjum tíma og að auka þátttöku þeirra í opinberri stefnumótun. Undanfarin misseri hefur mikið verið rætt um starfsumhverfi heilbrigðisstarfsmanna og hefur þessi umræða farið hátt í tengslum við nýafstaðnar verkfalls­ aðgerðir lækna. Starfsumhverfið hefur áhrif bæði á öryggi starfsmanna og sjúklinga. Margar rannsóknir hafa verið gerðar á starfsumhverfi heilbrigðisstétta undanfarin ár og sýna þær svo ekki verður Aðalbjörg J. Finnbogadóttir, adalbjorg@hjukrun.is á móti mælt að það gegnir sífellt stærra hlutverki varðandi gæði þjónustunnar og öryggi þeirra sem þar starfa og sækja þjónustu. Slæm vinnuskilyrði og streita starfsfólks hefur áhrif á störf þeirra og hafa innlendar og erlendar rannsóknir sýnt tengsl milli streitu og kulnunar starfsfólks annars vegar og gæða þjónustu og öryggis sjúklinga hins vegar. Öryggi sjúklinga er því erfitt að tryggja á meðan vinnu­ umhverfi heilbrigðisstarfsfólk er ekki öruggt og styðjandi. Því má segja að öruggt starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga auki öryggi þeirra sem aftur eykur öryggi sjúklinga og gæði þeirrar þjónustu sem þeim er veitt. STARFSUMHVERFI HJÚKRUNARFRÆÐINGA – ÖRUGGT EÐA VARASAMT?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.