Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 57

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 57
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 1. tbl. 91. árg. 2015 53 Ritrýnd fræðigrein SCIENTIFIC PAPER grunni. Jafnframt byggðist hún á gæðastöðlum eins og um lengd námsefnis, gagnvirkum kennsluaðferðum og mikilvægum áherslum og var að því leyti líklegri en námsefni, sem ekki uppfyllir þessi skilyrði, til að ná árangri. Takmarkanir rannsóknarinnar fólust í því að valinn var einn árgangur úr einum grunnskóla í Reykjavík eftir hentugleika án samanburðarhóps og því ekki unnt að alhæfa um niðurstöður á alla 13 ára unglinga. Þá er ljóst að gera má ráð fyrir svarskekkjum þegar um sjálfsmatslista hjá unglingum er að ræða. Rannsóknarsniðið var auk þess takmarkað að því leyti til að það náði yfir stuttan tíma. Á þessum átta vikum, sem kynfræðslan átti sér stað, gátu einnig ýmsir aðrir áhrifaþættir haft sitt að segja, eins og áhorf á bíómyndir, netnotkun og fleira í umhverfi unglingsins. Ályktanir Sýnt hefur verið fram á að alhliða kynfræðsla í grunnskólum sé skilvirk leið til þess að bæta kynheilbrigði unglinga. Lítið er til af rannsóknum um árangur alhliða kynfræðslu í skólum á Íslandi. Þessi rannsókn bætir við þá þekkingu. Þetta frummat á kynfræðsluefninu Kynveruleiki í ljósi kynheilbrigðis gefur vísbendingar um gagnsemi efnisins en það þarf samt að kanna það frekar áður en það er almennt tekið upp í skólum. Æskilegt væri að gera langtímarannsókn á áhrifum alhliða kynfræðslu. Þakkir Við viljum þakka einstakt samstarf við skólastjórnendur, kennara, námsráðgjafa og hjúkrunarfræðing viðkomandi skóla. Einnig viljum við þakka skilning foreldra á því að unglingar þeirra tækju þátt í rannsókninni. Síðast en engan veginn síst viljum við þakka þeim nemendum sem í tvígang svöruðu könnununum og lögðu þar með ómetanlega af mörkum til þekkingarþróunar á þessu sviði. Einnig þökkum við fyrir styrk til þessarar rannsóknar úr forvarnasjóði Lýðheilsustöðvar. Heimildir Aarons, S., Jenkins, R.R., Raine, T.R., El­Khorazaty, M.N., Woodward, K.M., Williams, R.L., Clark, M.C., og Wingrove, B.K. (2000). Postponing sexual intercourse among urban junior high school students: A randomized controlled evaluation. Journal of Adolescent Health, 27, 236­247. Arna Axelsdóttir, Álfheiður Atladóttir, Heiða Sigríður Davíðsdóttir, Kristín Skúladóttir, Kristrún Þóra Ríkharðsdóttir, Rannveig Rúnarsdóttir og Sigfríður Héðinsdóttir (1990). Könnun á kynfræðsluefninu Lífsgildi og ákvarðanir. Óbirt BS­ritgerð: Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Bender, S.S., Geirsson, R.T., og Kosunen, E. (2003). Trends in teenage fertility, abortion and pregnancy rates in Iceland compared with other Nordic countries, 1976­99. Acta Obstetricia et Gynecologica Scandinavica, 82, 38­47. Carvajal, S.C., Parcel, G.S., Banspach, S.W., Basen­Engquist, K., Coyle, K.K., Kirby, D., og Chan, W. (1999). Psychosocial predictors of delay of first sexual intercourse by adolescents. Health Psychology, 18 (5), 443­ 452. Coyle, K.K., Kirby, D.B., Marin, B.V., Gomez, C.A., og Gregorich, S.E. (2004). Draw the line/respect the line: A randomized trial of a middle school intervention to reduce sexual risk behaviors. American Journal of Public Health, 94 (5), 843­851. Coyle, K., Basen­Engquist, K., Kirby, D., Parcel, G., Banspach, S., Collins, J., Baumler, E., Carvajal, S., og Harrist, R. (2001). Safer choices: Reducing teen pregnancy, HIV, and STDs. Public Health Reports, 116, 82­93. Currie, C., Zanotti, C., Morgan, A., Currie, D., deLooze, M., Roberts, C., Samdal, O., Smith, O.R.F., og Barnekow, V. (2012). Social determinants of health and well-being among young people: Health Behaviour in School-Aged Children (HBSC) study: International report from the 2009/2010 survey. Kaupmannahöfn: World Health Organization. Sótt 7. mars 2014 á http://www.hbsc.org/publications/international/. Hubbard, B.M., Giese, M.L., og Rainey, J. (1998). A replication study of reducing the risk: A theory­based sexuality curriculum for adolescents. Journal of School Health, 68 (6), 243­247. Kirby, D.B., Laris, B.A., og Rolleri, L.A. (2007). Sex and HIV education programs: Their impact on sexual behaviors of young people throughout the world. Journal of Adolescent Health, 40, 206­217. Kirby, D., og Lepore, G. (2007). Sexual risk and protective factors: Factors affecting teen sexual behavior, pregnancy, childbearing and sexually transmitted disease: Which are important? Which can you change? ETR Associates. Sótt 6. júní 2014 á https://thenationalcampaign.org/ resource/sexual­risk­and­protective­factors%E2%80%94full­report. Kirby, D.B., Baumler, E., Coyle, K.K., Basen­Engquist, K., Parcel, G.S., Harrist, R., og Banspach, S.W. (2004). The “Safer Choices” intervention: Its impact on the sexual behaviors of different subgroups of high school students. Journal of Adolescent Health, 35 (6), 442­452. Kirby, D.B. (2001). Emerging answers. Research findings on programs to reduce teen pregnancy. Washingtonborg: The National Campaign to Prevent Teen Pregnancy. Kirby, D.B. (2002). Effective approaches to reducing adolescent unprotected sex, pregnancy and childbearing. The Journal of Sex Research, 39 (1), 51 57. Kirby, D., Barth, R.P., Leland, N., og Fetro, J.V. (1991). Reducing the risk: Impact of a new curriculum on sexual risk­taking. Family Planning Perspectives, 23 (6), 253­264. Kjaer, S.K., Jensen, K.E., Munk, C., Sparen, P., Tryggvadottir, L., Liaw, K.L., Dasbach, E., og Nygard, M. (2011). Women’s sexual behavior. Population­based study among 65.000 women from four Nordic countries before introduction of human papillomavirus vaccination. Acta Obstetricia et Gynecologica Scandinavica, 90 (5), 459­467. Mennta­ og menningarmálaráðuneytið (2013). Aðalnámskrá grunnskóla, almennur hluti 2011, greinasvið. Sótt 7. mars 2014 á http://www. menntamalaraduneyti.is/utgefid­efni/namskrar/adalnamskra­grunnskola/. Murphy, D.A., Rotheram­Borus, M.J., og Reid, H.M. (1998). Adolescent gender differences in HIV­related sexual risk acts, social­cognitive factors and behavioral skills. Journal of Adolescence, 21 (2), 197­208. National Guidelines Task Force (2004). Guidelines for comprehensive sexuality education (3. útg.). New York: Sexuality Information and Education Council of the United States (SIECUS). NOMESCO (2013). Health statistics in the Nordic Countries. Kaupmannahöfn: NOMESCO. PAHO [Pan American Health Organization] og WHO [World Health Organization] (2000). Promotion of sexual health recommendations for action. Antigua Guatemala: PAHO og WHO. Raffaelli, M., Bogenschneider, K., og Flood, F.F. (1998). Parent-teen communication about sexual topics. Faculty Publications, Department of Psychology, Paper 98. Sótt 6. júní 2014 á http://digitalcommons.unl.edu/ cgi/viewcontent.cgi?article=1097&context=psychfacpub. Ragnheiður Eiríksdóttir (1995). Kynfræðsluefnið Lífsgildi og ákvarðanir: Forprófun mælitækis. Óbirt BS­ritgerð: Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Schaalma, H.P., Kok, G., Bosker, R.J., Parcel, G.S., Peters, L., Poelman, J., og Reinders, J. (1996). Planned development and evaluation of AIDS/ STD education for secondary school students in the Netherlands: Short­ term effects. Health Education Quarterly, 23 (4), 469­487. Sóley S. Bender (2006). Kynlífsheilbrigði: Frá þögn til þekkingar. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 82 (4), 46­50. Sóley S. Bender (2012). Ferlismat á nýju kynfræðsluefni fyrir unglinga. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 88 (4), 48­56. Thomas, H., DiCenso, A., og Griffith, L. (1998). Adolesecent sexual behaviour: Results from an Ontario sample. Canadian Journal of Public Health, 89 (2), 90­93. Tortolero, S.R., Markham, C.M., Peskin, M.F., Shegog, R., Addy, R.C., Escobar­Chaves, S.L., og Baumler, E.R. (2010). It’s your game: Keep it real: Delaying sexual behavior with an effective middle school program. Journal of Adolescent Health, 46 (2), 169­179. Wellings, K., Wadsworth, J., Johnson, A.M., Field, J., Whitaker, L., og Field, B. (1995). Provision of sex education and early sexual experience: The relation examined. British Medical Journal, 311, 417­420. WAS [World Association for Sexual Health] (1999). Declaration of sexual rights. Sótt 6. mars 2014 á http://www.worldsexology.org/resources/ declaration­of­sexual­rights/. Zimmerman, R.S., Cupp, P.K., Donohew, L., Sionean, C.K., Feist­Price, S., og Helme, D. (2008). Effects of a school­based, theory­driven HIV and pregnancy prevention curriculum. Perspectives on Sexual and Reproductive Health, 40 (1), 42­51.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.