Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 42

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 42
Tímarit hjúkrunarfræðinga – 1. tbl. 91. árg. 201538 Undanfarin ár hefir borið töluvert á því að vöntun væri á lærðum hjúkrunarkonum til almennra hjúkrunarstarfa. Og hefur þessari spurningu oft verið varpað fram: Hvað verður um hjúkrunarkonurnar? Þar sem útlit er fyrir að enn meiri vöntun á lærðum hjúkrunarkonum verði í ár en verið hefir, virðist þess full þörf að athuga nánar hvernig sakir standa ef hægt yrði að ráða af því hvað gera þarf til þess að leysa þetta mikla vandamál sem hjúkrunarkvennaskorturinn er að verða. Tölur þær, sem hér fara á eftir, eru teknar af athugunum sem gerðar hafa verið á félagaskrá FÍH og eru svör við þessum spurningum: S.B. 1. Hvað eru hjúkrunarkonurnar margar? 2. Hvað eru margar þeirra giftar? 3. Hvað eru margar hinna giftu hjúkrunar kvenna við störf? 4. Hvað eru margar við störf: a. Á sjúkrahúsum? b. Við heilsuvernd? c. Við einkahjúkrun? d. Önnur störf er heyra undir þjóð félagsmál? 5. Hvað eru margar stöður til óskipaðar? 6. Hvað er hægt að búa til mikilli stöðu fjölgun árlega? 7. Hvað hafa útskrifast margar hjúkrunar konur árlega? Gamlar perlur HVAÐ VERÐUR UM HJÚKRUNARKONURNAR? Skortur á hjúkrunarfræðingum er gömul saga og ný. Hér er sagt frá stöðunni 1942 og er margt sem lesendur ættu að kannast við. Á næstu árum munu til dæmis óvenjumargir hjúkrunarfræðingar fara á eftirlaun. Eitt sem hefur breyst er að hjúkrunarfræðingar hætta ekki lengur störfum þegar þeir giftast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.